Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 23
LÆKNANEMINN 23 óhæfir til langmeðferðar. Áhætta eykst eftir því sem skammtar eru stærri og lengur gefnir. Aukaverkanir eru tvenns konar: 1) Vegna stórra steroid skammta í langan tíma: a) Röskun á vökva- og elec- trolytajafnvægi, aðallega bjúgsöfnun og hypo- kalemiskrar alkalosis. b) Hyperglycemia og gluco- suria. c) Aukið smitnæmi, m. a. berklar. d) Magasár, sem geta blætt eða sprungið. e) Úrkölkun, ef til vill með beinbrotum. f) Myopathia. g) Psychosis. h) Cushing syndrome. 2) Vegna þess að lyfjagjöf er hætt skyndilega: a) Bráð nýrnahettubilun, sem veldur losti. b) Abstinens einkenni („Withdrawal syn- drome“) með hita, vöðva- og liðaverkjum og al- mennri vanlíðan. Ástæða til steroiðgjafar verður að vera brýn. Óráðlegt er að gefa sjúklingum með magasár, sykur- sýki, áberandi úrkölkun, berkla eða aðra langvarandi smitsjúk- dóma steróíða. Calkins (1966) telur þrjár ákveðnar ástæður til steróíða- gjafa hjá sjúklingum með A. R.: 1) Augnfylgikvillar (uveitis, alvarlegur scleritis), sem þarfnast skurðaðgerða. Fyr- ir daga cortisons voru blæð- ingar og „sympatisk opthal- mia“ algengir fylgikvillar slíkra augnaðgerða. 2) Hæmolytisk anæmia á háu stigi með hæmoglobinmagn minna en 7 gr%. 3) A. R. sjúklingar, sem hafa verið á steróíðagjöf og þarf að skera upp eða veikjast hastarlega t. d. af smitnæm- um sjúkdómi. Fyrir aðgerð þarf að gefa hydrocortison innspýtingu 100 mg í vöðva kvöldið fyrir aðgerð, 50 mg. í vöðva á 6 tíma fresti að- gerðardaginn, og 100 mg í æð á meðan á aðgerð stend- ur. Síðan á að minnka skammtana fljótt. Olhagen (1967) gefur steróíða A. R. sjúklingum með lyf jaofnæmi, mikið blóðleysi, lifrar- eða nýrn- arfylgikvilla (þó varla amyloid) og grun um L.E.D. Hann gefur steróíða einnig rúmlægum sjúkl- ingum með mikil bólgueinkenni og hita. Þetta er fljótvirkasta og öruggasta bólgueyðandi meðferð- in og stundum einasta ráðið til þess að koma mjög veikum sjúkl- ingum á fætur. Duthie (1967) gefur ACTH- sprautur í 4 vikur öllum sjúkling- um með aktífan A. R. ásamt strangri grundvallarmeðferð. Menn greinir á um, hvort sé betra að gefa ACTH eða nýrna- hettusteróíða ACTH, sem aðeins er gefið í sprautum, er síður notað í langmeðferð. Það veldur sjaldn- ar magasári, og sjúkdómurinn blossar síður upp, þegar lyfjagjöf er hætt. Nú munu sjúklingar sjaldan fá langtíma steróíðameðferð. Aftur á móti er fjöldi A. R. sjúklinga á steróíðameðferð síðan hún þótti sjálfsögð. Þeir treysta sér sjaldn- ast til að hætta meðferð, þar sem sjúkdómurinn blossar þá upp, eða þeir fá abstinenseinkenni. Þetta er mikið vandamál, því margir þeirra fá of stóra viðhalds- skammta og hafa fylgikvilla. 1 slíkum tilvikum er nauðsynlegt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.