Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 78

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 78
70 LÆKNANEMINN túr '3 eöldmöDD^ Fundur í F. L. 28. nóv. 1968. Fundarefni: Symposium um gulu. Formaður, Magnús Jóhannsson bauð velkominn revisor kvöldsins, Jón Þor- steinsson, lækni. Því næst kom forrétt- ur fundarins, er Atli Magnússon úr I. hl. las tvö kvæði. Þá var kynntur fyrsti ræðumaður, Högni Óskarsson, I. hl., sem gerði skil lífefnafræðilegum þáttum gulu í stórum dráttum. Næst lýsti Jóhann Heiðar Jóhannsson, II. hl., hinni meinafræðilegu hlið efnisins og sýndi myndir máli sínu til glöggvunar. Þá kom Snorri Sveinn Þorgeirsson og ræddi um einkenni og greiningu, og síðastur ræðumanna var Atli Dagbjartsson. Lýsti hann meðferð og talaði um batahorfur gulusjúklinga. Að framsöguræðum loknum sté revi- sor í pontu. Hann þakkaði boðið, minnt- ist fyrri heimsóknar á symposium hjá F. L. og fór lofsamlegum orðum um er- indi læknanemanna. Allmargar spurn- ingar bárust revisor, sem hann svaraði skilmerkilega, og urðu umræður fjörug- ar, þangað til formaður sá þann kost vænstan að slíta fundi undir miðnættið. Fundur í F. L. 13. 2. 1968. Fundarefni: Bruni. Formaður félagsins, bauð velkominn Ófeig Öfeigsson, lækni, er var gestur fundarins. Erindi Ófeigs fjallaði um bruna, það sem í fyrstu vakti áhuga hans á þessu efni og síðan langan feril í meðhöndlun og tilraunum á bruna, sem alkunnur er orðinn. Að loknu er- indi hans bárust nokkrar fyrirspurnir. Því næst voru félagsmál tekin á dag- skrá. Jóhann H. Jóhannsson sagði frá starfsemi Stúdentaráðs og lánamálum stúdenta. Einnig svaraði hann fyrir- spurnum. Formaður ræddi um úthlutun úr stúdentaskiptasjóði. Þótti honum hlutur Læknadeildar hafa orðið rýr. Jóhann H. Jóhannsson og Þórarinn Sveinsson ræddu málið frá sjónarhóli Stúdentaráðs. Fundarmenn voru 40. Fundur í F. L. 1. 3. 1968. Fundarefni: Symposium um svæfing- ar. Formaður félagsins bauð velkominn Valtý Bjarnason, dósent, sem var revisor. Fyrstur ræðumanna, Ólafur H. Odds- son, I. hl., talaði um hjarta- og lungna- eðlisfræði. Hann notaði máli sinu tii skýringar skematiskar myndir, sem hann hafði dregið upp. Næstur talaði Jóhann Guðmundsson, II. hl., um svæf- ingarlyf frá sögulegri og lyfjafræðilegri hlið. Síðastur var Sigurður B. Þorsteins- son og greindi frá hinu daglega striti svæfingarlæknisins. Talaði hann greini- lega af reynslu og kunnáttu. Að lokum sté revisor i pontu og dáð- ist að erindum læknanemanna, einkum hinu fyrsta, sem honum þótti vísinda- lega unnið. Auk þess ræddi hann um kosti og galla hinna ýmsu svæfinga- lyfja, sem notuð eru á sjúkrahúsum, og taldi upp skemmdir, sem líkaminn getur orðið fyrir af þeirra völdum. Að loknu spjalli revisors var sýnd kvikmynd um meðferð sjúkiinga eftir skurðaðgerðir. Loks þakkaði fundarstjóri revisor og frummælendum. Um 50 manns sóttu fundinn. Fundur í F. L. 21. 3. 1968. Fundarefni: kennslumál. Fyrstur talaði Gunnar Þ. Jónsson, form. kennslumálanefndar. Hann rakti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.