Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 47
LÆKNANEMINN i5 röðun S.I. er nokkurn veginn þessi: % fyrir morgunverð, % fyrir há- degisverð, og % fyrir kvöldverð. Æskilegt er að gefa barnshaf- andi sykursjúkum konum insulin tvisvar á dag; einnig börnum, þeg- ar þarfir þeirra við notkun lang- virks insulins eru orðnar 40 ein. Ekki er óalgengt, að sjúklingar á insulinmeðferð sýni öll einkenni hinna óstöðugu, án þess þó að vera óstöðugir í eðli sínu. Ástæðan er óhófleg insulinnotkun og gefur stærð insulingjafa venjulega fyrstu bendingu. Algengustu or- sakir þessara vandræða eru ófull- nægjandi meðferð fæðunnar eða renal glycosuria, en stundum staf- ar þetta af því, að reynt er að koma í veg fyrir post-prandial hyper- glycemiu. Allir sykursjúklingar, sem hafa tilhneigingu til ketosis, þurfa við- bótarinsulin við hvers kyns meiri háttar álag (stress), og þeir sjúklingar, sem ekki hafa tilhneig- ingu til ketosis, kunna að þurfa insulin við sömu aðstæður. Við skurðaðgerðir ættu sykursjúkling- ar að vera fyrstir, svo að hægt sé að tímasetja aðgerðina af ná- kvæmni. Rétt er að reiða sig ekki á kolvetnagjöf per os í 3-4 klst. fyrir aðgerð vegna hættu á asp- iration magainnihalds við eða eft- ir svæfingu. I stað þess er glucosu- upplausn gefin í æð eða jafnvel undir húð, 1 lítri á 6—8 klst. fresti, og þessu er haldið áfram unz sjúkl- ingur fær meðvitund og getur tek- ið vökva per os. S.I. er gefið einni klst. fyrir aðgerð og síðan á 6—8 klst. fresti, þar til fyrri fæðu- og insulinmeðferð getur hafizt að nýju. Stærð S.I. gjafa fer eftir sykurákvörðunum í þvagi eða blóð- sykri, ef sjúklingur getur ekki kastað þvagi. Notkun fæöu. Insulin hefur áhrif á með- höndlun líkamans á öllum þremur höfuðflokkum fæðunnar, kolvetn- um, eggjahvítu og fitu. Skiljan- legt er því, að fyrstu truflanir sykursýki koma fram, þegar lík- aminn er nærður, og að meðferð fæðunnar hefur mikilvæga þýð- ingu, þegar fengizt er við sykur- sýki. Hlutföll fæðuflokkanna þriggja eru nú yfirleitt talin mega vera áþekk því, sem almennt ger- ist. Þáttur fæðunnar við meðferð er breytilegur eftir tegund sjúkl- inga: I. Feitir sjúklingar, sem ekki hafa tilhneigingu til ketosis: Gefnar eru færri hitaeiningar en líkaminn eyðir. Megrun fylgir stórbætt sykurþol, og þegar kjörþyngd er náð og hitaeininga jafnvægi komið á. er kolvetnanýt- ing eðlileg orðin hjá mörgum, sem verið höfðu 20% of þungir eða meira. II. Sjúklingar, í eðlilegum hold- um, á sulphonylurea lyfjum: Hitaeiningaþörfum líkamans er fullnægt, og er fæðan gefin oft, en lítið í senn, svo álag á brisið verði sem minnst. III. Sjúklingar á insulini: Hitaeiningafjöldi er ákvarðað- ur eftir líkamsþyngd siúklinga, og er áherzla lögð á eðlilegt holda- far. Þar sem áhrif hinna langvirk- ari insulina eru samfelld fremur en ósamfelld, er nauðsynlegt að deila fæðunni í 6 gjafir á dag. Endanleg niðurröðun kolvetna og hitaeininga milli einstakra máltíða fer eftir insulinsvari og líkam- legri áreynslu sjúklinganna. Með- ferð fæðunnar hjá hinum insulin- þurfandi er lykillinn að ákjósanlegu metabolisku jafnvægi, og sé henni ábótavant, er ekki að vænta við- hlítandi stjórnar á sjúkdómnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.