Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 46
LÆKNANEMINN u sulinsvör eru metin, meðan sjúkl- ingurinn hlýtur almenna fræðslu um sjúkdóminn og ítarlegar leið- beiningar um mataræði, þvagpróf og verkun og notkun þess insulins, sem gefið er. Þessi kennsla er eitt höfuðverkefni læknisins, því það er ekki hans, heldur sjúklingsins, að gæta stjórnar á sjúkdómnum um alla framtíð. Æskilegt er að nota eitt insulin og eina gjöf, hvenær sem þess er kostur, því einföld er meðferðin að jafnaði árangursríkari í lengd en flókin og fyrirhafnarsöm að ástæðulausu. Lente insulin er gjarnan valið, því ein gjöf þess er líkleg til að gefa oftar góðan árangur en ein gjöf annarra langvirkra insulina gefin ein sér. Fyrsta gjöf er handa- hófskennd, venjulega 20—24 ein. fyrir fullorðna. Síðan er stærð insulingjafa ákvörðuð eftir að ferð, sem sjúklingar nota æ síð- ar. 20—32 ein. af L.I. eru gefnar eftir skala % klst. fyrir morgun- verð samkvæmt Clinitest sykur- mælingu í nýmynduðu þvagi kl. 17 daginn áður (eða blóðsykri). Skalinn liti þannig út: Clinitest Lente insulin litur kl. 17 y> klst. f. morgunv. Rauðgulur 32 ein. Gulur 28 — Grænn 24 — Blár 20 — Síðar er skalanum breytt eftir þörfum bannig, að við rauðeulan lit tvo daga í röð er hann aukinn um 4 ein., en minnkaður um 2—4 ein. við bláan lit í þr já daga (tvo daga, ef einkenni eru um hypo- glvcemiu). Þegar þvagpróf kl. 17 (eða blóðsykur) sýna að jafnaði aðeins vott af sykri, og nýrna- þröskuldur fyrir glucosu er eðli- legur, er stærð insulingjafar rétt. Skalinn er nú látinn hlaupa á tveimur insulin ein. í stað f jögurra til að varna sveiflum á blóðsykri. Jafnframt er litið eftir fráviki frá æskilegum blóðsykri á öðrum tím- um, sem komið er í veg fyrir með tilfærslu kolvetna milli máltíða, en eggjahvíta er æskileg með kvöld- kaffi, þegar tilhneiging er til hypo- glycemíu um nætur. Breytt mat- aræði kemur stundum ekki í veg fyrir miðmorgun-hyperglycemiu, og er insulinið þá gefið 15 mín. fyrr en ella. Dugi þetta ekki, má hraða byrjunaráhrifum L.I. með nokkrum ein. A.R.I. eða S.I. gefn- um í sömu sprautu. Þegar ekki tekst að ná góðum árangri við notkun L.I., er venjulega bezt að gefa insulin tvisvar á dag. Óstöðugir (brittle) í eðli sínu eru þeir sykursjúklingar sagðir, sem sýna mjög breytilegar insulin- þarfir og sveiflast einkar auðveld- lega milli hypoglycemiu og hyper- glycemiu og ketosis. Þessi óstöðug- leiki stafar m.a. af miklu insulin- næmi, og eru insulinþarfir yfirleitt ekki meira en 40 ein. á dag að jafnaði. Ekkert hinna langvirku insulina, gefið einu sinni á dag, er líklegt til að gefa viðunandi stjórn á veiki þessara sjúklinga. Er þá gripið til fleiri insulingjafa á dag, og er ein aðferðin fólgin í not.kun S.L.I. Venjulega eru % heildargjafar gefnir fyrir morg- unverð og % fyrir kvöldverð eftir skala á sama hátt og við notkun L.I. og með sömu reglum, nema Clinitest mælingar eru gerðar fvrir hvora gjöf, og fer kvöldgjöf eftir árangri að morgni, en morgungjöf eftir árangri að kvöldi. Jafnvel enn meiri sveigjanleiki fæst við notkun S.I. þrisvar á dag. Niður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.