Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 63

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 63
LÆKNANEMINN 59 TAFLA I SepC Sept 16 Feb 3 Jun 9 Jul 24 1 rr 1 ! n l HUM/\N BIOLOGY | | I í i 1 1 HUMAN 1 BIOLOGY II VACATION 6% wks HUMAN BIOLOGY III 1 1 í í ' 1 CLINICAL 1 1 1 1 ! CLTNICAL I 1 ! ! i i CLINICAL ELECTIVE I i i i ELECTIVE I I I I I III ingu þessara greina og skýra sig sjálfar. Kennslan í líffræði manns- líkamans er miðuð við, að kynnt sé bygging og starfsemi líffæra, heilbrigðra og sjúkra. Þeir, sem kenna þessar greinar, eru valdir úr ýmsum deildum skólans eftir starfsemi deildanna og einnig eftir áhugamálum einstakra manna. Þannig er ekki nauðsynlegt, að all- ar hefðbundnar greinar læknis- fræðinnar eigi fulltrúa innan hvers kennsluflokks, né heldur, að kenn- ararnir séu viðurkenndir sér- fræðingar í þeirri grein. Athygli skal vakin á hinni miklu áherzlu, sem lögð er á taugakerfið (sbr. tafla III, liður E). Kennslan fer fram í fyrirlestrum, samtalshóp- um og með verklegum æfingum og sýningum. Enda þótt tillögur þessar hafi verið samþykktar, er ekki þar með sagt, að allir kennararnir séu sam- mála um, að þessi leið sé hin rétta eða hin bezta. Sumir kenn- aranna hafa áhyggjur af þeirri stefnu að takmarka áhrif ein- stakra deilda á kennsluna í skyldu- námsgreinum, og er það fyrst og fremst þeir, sem hafa með grunn- greinarnar að gera. Telja þeir, að með þessu stytta skyldunámi geti stúdentar komizt hjá því að læra meira í grunngreinunum, og að engin trygging sé fyrir því, að þeir bæti við sig, þar sem þeir eru veikastir fyrir, með því að velja frekari kennslu á valfrjálsa tíma- bilinu. Á hinn bóginn benda þeir á, sem staðið hafa fyrir þessum breytingum, að löngu sé úrelt sú krafa, að hver læknir kunni nokk- ur skil á öllum helztu greinum læknisfræðinnar. Hin síðast nefnda skoðun sam- rýmist frekast nútíma skipulagi heilsugæzlu, og hefur hún því orð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.