Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 24
LÆKNANEMINN H samkeppni, er áreiðanlega gild sönnun þess, að með tilkomu ein- okunaraðstöðu skapast slík við- leitni eða áform“ (Hæstiréttur Randaríkjanna). I Bandaríkjunum er talin hætta á einokunaraðstöðu, ef markaðshluti fyrirtækis fer yfir 4%. Það væri mikil einfeldni að vanmeta mátt dagblaða til skoðanamyndunar og því einnig samkeppni og árangur hennar og mögulega einokunaraðstöðu. Er hér samt heldur grunnt á þeirri einfeldni, einsog umræður um Keflavíkursjónvarp sýndu. Mbl. ætti ekki uppá pallborðið hjá bandarískum hæstarétti. í Eng- landi þótti blaðaveldi Cecil Kings orðið ískyggilega mikið, og var því sett konungleg nefnd til að kynna sér málið og standa vörð um alvörulýðræði. Hún batt það ströngum skilyrðum, ef sameina ætti blöð, þar sem annað hefði yfir (4 milljóna upplag (Mono- polies and Mergers Act 1965). Það myndi jafngilda 2000 eintök- um hér. Enn varhugaverðara verð- ur að teljast, þegar stjórnmála- flokkur, þ. e. hagsmunafélag nokk- urra stétta og aðila, hefur þessa aðstöðu til skoðanamyndunar. Samkvæmt eðli sínu og tilveru kemst Mbl, ekki hjá því að vilja frekar veita vissum skoðunum og stjórnmálalegum trúaratriðum brautargengi heldur en flytja óbrenglaðar upplýsingar. „Auðvit- að reynum við að birta góðar frétt- ir. En fyrir kosningar viljum við samt auðvitað, að fólk kjósi rétt- an flokk“ (Matthías Jóhannesen á fundi V. R., eftir minni). Mbl. svipar mjög til Springerpressunn- ar þýzku, nema hvað það er hlut- fallslega enn voldugra og hand- bendi virks stjórnmálaafls í þjóð- félaginu, sem situr að völdunum. ,,Á öllum tímum hafa íhaldsöm stjórnvöld leitazt við að halda fólkinu heimsku" (Havemann). Mbl. hefur um áraraðir mótað stjórnmálaþekkingu og skoðan- ir þorra Islendinga. Boðskapur þess hefur verið einfaldur. Kalda- stríðsdraugurinn gat við kommún- istagrýlunni jóð; afleiðing þess sifjaspells varð núverandi pólitísk heimsmynd blaðsins. Flestar stjórnmálafréttir eru með rit- stjórnun keyrðar inní þá mynd. Inntak hennar er í stuttu máli, að vestrænar lýðræðisþjóðir séu boð- berar frelsis, jafnræðis og mann- legrar reisnar um gjörvallan heim og færi honum þau hlunnindi í kjölfari sínu. Er þar aldrei hik: „Það er ósk og von hins lýðræðis- sinnaða heims, að Bandaríkin verði undir forustu nýrra ríkisstjórna fær um að veita þá þýðingarmiklu forustu, sem lífsnauðsynleg er í baráttunni fyrir frelsi og mann- réttindum í heiminum" (leiðari 7/11 1968). Allir, sem hafa eitt- hvað útá þetta lögmál að setja, eru kommúnistar, hvar sem er í heiminum, eða nytsamir sakleys- ingjar, ef um hreina fávita er að ræða, einsog Bertrand Russel og Sartre. Er barizt gegn þeim með brandi hins byljandi orðs. Stund- um er blaðið jafnvel kaþólskra en páfinn einsog stundum í umræð- um um Víetnam. Menn þurfa yfir- leitt að lesa erlend blöð til þess að frétta af ýmsum viðburðum í heiminum, þótt öðrum sé því bet- ur lýst í Mbl. Oft virðist samt sem það álíti ekki lesendur sína læsa á dönsku, ensku eða þýzku, eða beini ekki máli sínu til slíks fólks. „Kjarni þessa máls er auð- vitað sá, að það var kommúnsta- stjórnin í N.-Vietnam, sem rauf Gefnarsamkomulagið frá 1954, og sendi her inn í Suð- ur-Vietnam“ (leiðari 3. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.