Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 56

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 56
52 LÆKNANEMINN Rætt víð Þorkel Mannesson prófessor Þess hefur áður verið getið í blaðinu, að dr. med. Þorkell Jó- hannesson hafi verið skipaður prófessor í lyf jafræði í læknadeild. Ritstjórn blaðsins þótti því rétt að eiga við hann viðtal, og fer það hér á eftir. Vilt þú í upphafi segja okkur frá uppruna þínum, náms- og starfsferli til þessa í fáum orðum? Já, ég er fæddur í Hafnarfirði 1929. Annars hef ég lengst af dvalizt í Reykjavík. Stúdentsprófi lauk ég í Reykjavík 1950, og fyrstahlutaprófi í læknisfræði 1953, einnig í Reykjavík. Embætt- isprófi í læknisfræði lauk ég hins vegar í Árósum 1957. Eftir það starfaði ég, eins og lög gera ráð fyrir, sem kandídat á spítala í 1 ár. 1958—’59 var ég aðstoðarmað- ur við lyf jafræðilegar og líffræði- legar rannsóknir hjá lyfjaverk- smiðjunni Lovens Kemiske Fabrik í Kaupmannahöfn. Árin 1959—’63 vann ég í lyfjafræðistofnun Kaup- mannahafnarháskóla, að því und- anskildu, að ég starfaði við lækn- ingar í nokkra mánuði. Sumarið 1963 starfaði ég hér á vegum land- læknis að undirbúningi fram- kvæmdar lyfsölulaga. Eftir það hélt ég til Bandaríkjanna og vann þar að framhaldsrannsóknum í lið- lega 1 ár. Um áramótin 1964—’65 settist ég að hér á landi, Síðan hefur mest af mínum tíma farið í kennslu, störf á vegum lyfja- skrárnefndar og í sambandi við eiturefni og hættuleg efni og setn- ingu laga að því lútandi. Ég hef einnig reynt eftir mætti að sinna vísindalegum rannsóknum. Hvert er aðalmarkmið með kennslu í lyfjafrœði t miðhluta? Markmiðið er fyrst og fremst að leggja skynsamlegan grundvöll að notkun lyfja til lækninga með sérstöku tilliti til undirstöðu- menntunar í lífefnafræði, lífeðlis- fræði og raunar einnig að nokkru leyti með tilliti til þekkingar stúd- entanna í sýkla- og meinafræði. Telur þú, að flytja eigi hluta af lyfjafrœðináminu úr miðhluta í síðasta hluta? Mín skoðun er sú, að megingalli á kennslu í lyfjafræði sé einmitt sá, að klínísk hlið greinarinnar sé kennd of snemma. Klínísk reynsla nemenda í miðhluta er fjarri því að vera nægjanleg til þess að fara megi með skynsamlegu viti að marki út í klíníska notkun lyfja. Þess vegna ætti að minnka náms- efnið í lyfjafræði í miðhluta, en leggja um leið tiltölulega meiri áherzlu á teóretísk og tilraunaleg grundvallaratriði en verið hefur. Þannig þarf að sjálfsögðu að auka sýnikennslu og tilraunir. Klínískri notkun lyfja ætti hins vegar að gera fyllri skil í síðasta hluta í samráði við kennara 1 lyflæknis- fræði og fleiri greinum. Áð mínu viti yrði það mikil framför, ef læknir, sem hefði sérfræðings- menntun í lyfjafræði tæki virkan þátt í kennslu í síðasta hluta í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.