Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 55
LÆKNANEMINN 51 Mynd 11. Samanburður á hliðardreifigeislun. Til vinstri: Kóbalt-60, FHF 80 cm, Fletir 6X15 og 6X6. Til hægri: HL 1.0 mm Cu, FHF 50 cm, Fletir 60X20 og 6X6 cm. Lesmál með mynd 9. Samanburður á jafnskammtaferlum fyrir kóbalt-60 og Cs-137. Til vinstri: 8X8 flötur, kóbalt-60, FHF 80 cm og Cs-137, FHF 50 cm. Til hægri: 8X8 cm flötur, Cs-137, FHF 50 cm á móti Cs-137, FHF 35 cm. Lesmál með mynd 10. Samanburður á jafnskammtaferlum fyrir kóbalt-60 og 2 - 4MeV geislun, Flötur 10X10 cm. Til vinstri: Kóbalt-60, FHF 80 cm á móti 2MeV, FHF 100 cm. Til hægri: Kóbalt-60, FHF 80 cm á móti 4MeV línulegum hraðara, FHF 100 cm. geislunin myndast þar í röntgen- lömpum eins og í röntgentækjum, en háspennan er framleidd á allt annan hátt, þ. e. ekki með spennu- breytum heldur með færibandi, sem flytur rafhleðslur frá einum stað á annan og safnar þeim sam- an, unz hárri spennu er náð. I þriðja lagi resónans spennubreyt- ar, sem líkjast Van der Graaf tækjum og röntgentækjum í því, að röntgengeislun, u. þ. b. 2 MeV, myndast í röntgenlömpum. Spenn- an er fengin úr sérstökum resón- ans spennubreytum og verður ekki farið út í þá gerð þeirra hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.