Læknaneminn - 01.04.1969, Page 55

Læknaneminn - 01.04.1969, Page 55
LÆKNANEMINN 51 Mynd 11. Samanburður á hliðardreifigeislun. Til vinstri: Kóbalt-60, FHF 80 cm, Fletir 6X15 og 6X6. Til hægri: HL 1.0 mm Cu, FHF 50 cm, Fletir 60X20 og 6X6 cm. Lesmál með mynd 9. Samanburður á jafnskammtaferlum fyrir kóbalt-60 og Cs-137. Til vinstri: 8X8 flötur, kóbalt-60, FHF 80 cm og Cs-137, FHF 50 cm. Til hægri: 8X8 cm flötur, Cs-137, FHF 50 cm á móti Cs-137, FHF 35 cm. Lesmál með mynd 10. Samanburður á jafnskammtaferlum fyrir kóbalt-60 og 2 - 4MeV geislun, Flötur 10X10 cm. Til vinstri: Kóbalt-60, FHF 80 cm á móti 2MeV, FHF 100 cm. Til hægri: Kóbalt-60, FHF 80 cm á móti 4MeV línulegum hraðara, FHF 100 cm. geislunin myndast þar í röntgen- lömpum eins og í röntgentækjum, en háspennan er framleidd á allt annan hátt, þ. e. ekki með spennu- breytum heldur með færibandi, sem flytur rafhleðslur frá einum stað á annan og safnar þeim sam- an, unz hárri spennu er náð. I þriðja lagi resónans spennubreyt- ar, sem líkjast Van der Graaf tækjum og röntgentækjum í því, að röntgengeislun, u. þ. b. 2 MeV, myndast í röntgenlömpum. Spenn- an er fengin úr sérstökum resón- ans spennubreytum og verður ekki farið út í þá gerð þeirra hér.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.