Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 69

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 69
LÆKNANEMINN 6r> ýr i dl dfit niinifl^ Próf í læknadeild í jan. 1969. Embættispróf í janúar 1969: Ástráður B. Hreiðarsson Bergþóra Á. Ragnarsdóttir Geir Ólafsson Helga Hannesdóttir Jón E. Gunnlaugsson Jósef Skaftason Magnús Jóhannsson Þorkell Bjarnason. Verkefni í skriflegri lyflæknisfræði var ulcus pepticum og í skriflegri hand- læknisfræði blóðrásartruflanir á gang- limum. II. hl. próf í janúar 1969: Árni V. Þórsson Arve Bang Kittelsen Einar Már Valdimarsson Grétar Guðmundsson Guðjón Magnússon Hildur Viðarsdóttir Jóhann Heiðar Jóhannsson Jóhann R. Ragnarsson Jón Friðriksson Kirsti Helene Óskarsson Leifur N. Dungal Lúðvík Ólafsson Ólafur Ölafsson Óskar Jónsson Sigurður V. Sigurjónsson Sigurjón B. Stefánsson Soili Irmeli Erlingsson Stefán Jóhann Helgason Þórir Dan Björnsson. I. hl. próf í janúar 1969: Einar Hjaitason Guðmundur Ólafsson Ragnar Sigurðsson Sighvatur Snæbjörnsson Sigmundur Sigfússon Sigrún Th. Andenæs Sigurður Kr. Pétursson Þórður Theódórsson. Fundur í F. L. Fundur var haldinn í Félagi lækna- nema 12. febrúar 1969, fundarefni var kviðverkir. Edda Björnsdóttir, formaður félagsins, var fundarstjóri, en fundarritari var skipaður Haraldur Briem. Gestir fundar- ins voru þeir dr. med. Friðrik Einarsson yfirlæknir, Kristbjörn Tryggvason yfir- læknir og Tómas Á. Jónasson læknir. Fyrstur tók til máls Friðrik Einars- son og talaði um acut abdomen frá sjónarhóli skurðlæknisins. Taldi hann upp algengustu orsakir fyrir acut abdomen, helztu einkenni hvers sjúk- dóms og ræddi um greiningu þeirra. Lagði hann sérstaka áherzlu á, að góð anamnesis og nákvæm skoðun væri sú undirstaða, sem rétt diagnosa byggðist á. Næstur tók til máls Kristbjörn Tryggvason og talaði um sérstöðu ung- barnanna með tilliti til tíðni, einkenna og gangs hinna einstöku bráðu kviðar- holssjúkdóma. Kom það m. a. fram, að tlðni appendicitis perforata hefur auk- izt talsvert mikið á síðustu árum. Taldi Kristbjörn engan vafa á því, að hinar svokölluðu „símalækningar“ ættu þar einhvern þátt í. Að lokum talaði Tómas Á. Jónasson um þau medisinsku tilfelli, sem koma sem mismunagreining við bráða kvið- arholskvilla, t. d. pancreatitis, diverticu- litis og colon spasticum. Lagði hann áherzlu á, að heldur skyldi gera laparo- tomíu, ef einhver vafi væri á um orsök slíkra tilfella, en að bíða of lengi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.