Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 32
S3 LÆKNANEMINN EINAR BALDVINSSON, LÆKNIR: Meðferð á arrhythmium samfara kransæðastíflu Með tilkomu gjörgæzludeilda fyrir hjartasjúklinga (coronary care units) og meðfylgjandi tækja, sem gera kleift að fylgjast með ýmsum þáttum hjartastarfsem- innar, hefir komið í ljós, að óregla á hjartslætti hjá sjúklingum með kransæðastíflu er mun tíðari en áður hafði verið gert ráð fyrir. Er nú talið, að 80—90% sjúklinga fái einhvers konar arrhythmiu fyrstu legudagana. Þar sem arrhythmiur hjá sjúklingum þess- um geta verið fyrirboði hjarta- stopps (cardiac arrest), hefir með- höndlun á þeim verið tekin fast- ari tökum en áður tíðkaðist. Meöferð á tachyarrhythmium. Tachycardiur af supraventri- culerum uppruna (atrial tachy- cardia, atrial flutter, atrial fibrillation og nodal tachycardia) eru meðhöndlaðar á sama hátt. Ef almennt ástand sjúklings er gott og engin einkenni um hjartabilun eða lost, er réttast að hraðdigitali- sera með Cedilanid eða digoxin, en hafa verður þá í huga, að áður- nefndar arrhythmiur geta orsak- azt af digitalis. Ber því að var- ast að gefa áðurnefnd lyf í æð, ef sjúklingur hefur verið á viðhalds- skömmtum af digitalis. Venjuleg- ur byrjunarskammtur af Cedilanid er 0,8 mg í æð, sem síðan er fylgt eftir með 0,4 mg í æð eða vöðva á 2—4 klst. fresti, þar til full virk- un fæst. Ekki er þó talið ráðlegt að gefa yfir 2 mg fyrstu 24 klst. Nota má einnig digoxin, sem er hraðvirkt digitalislyf, en skilst nokkuð seinna út heldur en Cedi- lanid. Eru venjulegir byrjunar- skammtar 0,75—1 mg í æð, en síð- ari skammtar 0,25 mg í æð eða vöðva á 4—6 klst. fresti. Ef ein- kenni um minnkað hjartaútfall (cardiac output) svo sem lost eða hjartabilun eru til staðar, þegar í byrjun eða eftir að digitalismeð- ferð er hafin, er réttast að gefa hjartanu synchroniserað jafn- straums (D. C.) raflost þegar í stað. Eftir að sinus rhythmi hefir fengizt, er hafin meðferð með chinidin (0,3-0,4 g á 6 klst. fresti) eða procainamide (0,5—0,75 g á 6 klst. fresti) í því augnamiði að fyrirbyggja frekari arrhythmiur. Jafnframt þessu er sjúklingur digitaliseraður að fullu. Ef grun- ur leikur á, að digitalis sé orsök fyrir áðurnefndum arrhythmium, er digitalisgjöf hætt þegar í stað og KCl gefið í infusion (40 mEq. KCl í 500 ml 5% glucosuupp- lausn gefið á 1—2 klst.). Propr- anolol (Inderal), sem er nýlegt P-blokkerandi lyf, er nú talið eitt öruggasta lyfið gegn tachyarr- hythmium og extrasystolum, sem orsakast af digitalis. Er venjuleg- ur skammtur, 1—3 mg, gefinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.