Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 44
LÆKNANEMINN U Rafeind losnar frá óhlaðinni frumeind við jónun Neikvæður jón. Rafeindin, sem losnaði við jónun sezt að hjá áður óhlaðinni frumeind, en hún fær við það auka neikvæða hleðslu Neikvæður jón (óbundin rafeind) Jona par Jakvæður jón. Frumeindin hefur misst eina neikvæða hleðslu og er ekki lengwr hleðslujafnvægi Mynd 1. Jónun. eftir rafhleðslu fátækari. Hafi hún áður verið í hleðslujafnvægi, verður hún nú með fleiri jákvæð- ar hleðslur en neikvæðar og því rafhlaðin út á við. Frumeindir eða sameindir, sem ekki eru í hleðslujafnvægi, kallast jónar. Þetta eru aðaláhrif geisla og á þeim byggjast flest önnur áhrif þeirra. Við geislun illkynja æxla valda einmitt þessi áhrif óbeint frumudauða. Geislar jóna mismikið. Röntgen- og gammageislar jóna frekar lítið. Þeir missa orku. sína smám saman við að fara í gegnum efni og kom- ast því miklu lengra en jafn orku- miklir betageislar, sem jóna þétt, missa orku sína fljótt og komast því skemmra í efni. Skýringin liggur í því, að betageislun er hlaðnar agnir, en röntgen- og gammageislun óhlaðnar. Hinar þrjár tegundir geislunar, röntgen-, gamma- og betageislun, fást á mismunandi vegu. Gamma- geislar fást frá geislavirkum efn- um, aðallega kóbalti, cesxum og radíum. Betageisla er mjög auð- velt að framleiða. Ekki þarf annað en að losa um rafeindir, t. d. í málmum, þar sem þær eru mjög laust bundnar, og knýja þær síð- an áfram með rafspennu. Röntgen- geislar eru framleiddir með aðstoð rafeinda, en rafeindir, sem knúðar hafa verið með háspennu, mynda röntgengeisla við að stöðvast í efni því, sem þær falla á. Slík röntgengeislun er mest notuð í geislalækningum. Skulu nú athuguð þau geisla- tæki, sem í dag eru helzt notuð til geislalækninga. Segja má, að frá árinu 1945 þar til nú hafi þróun hávolta og ísó- tópageislunartækja valdið róttæk- um breytingum í öllum geisla- lækningum. Skal þar sérstaklega minnzt á kóbalt-60 geislunartæki. Fyrsta tæki þeirrar gerðar var sett upp árið 1951, en nú er tala þeirra líklega orðin nálægt 2000. Má reikna með, að kóbalttæki komi að mestu leyti í stað þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.