Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 66

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 66
LÆKN ANEMINN 62 nema núna heita þær ekki skyldu- námsgreinar. Augljóst er, að kennsla eins og að ofan er getið er afskaplega kostnaðarsöm. Þar sem valfrelsi er mikið, hljóta nemendur að þurfa mjög góða aðstoð kennara og ann- ars starfsfólks, og þetta er ekki á færi nema þeirra skóla, sem auð- ugastir eru. Margir hinna fátæk- ari skóla í Bandaríkjunum, og einnig þeirra, sem íhaldssamari eru, hafa því enn haldið fast í hefðbundna kennsluhætti. Hinir sömu skólar hafa á hinn bóginn heldur ekki laðað til sín beztu nemendurna, né heldur eru þeir kandidatar, sem frá þeim útskrif- ast, líklegir til að valda straum- hvörfum í vísindaheiminum. Helztu framfarir í læknisfræði og vísindum eru ekki líklegar til að byggjast á þessum skólum, en læknakandidatar þeirra eru aftur á móti líklegir til að starfa að lækn- ingum, sem er fyrsta skylda lækna- stéttarinnar. Breytingar og framfarir í kennslutækni eru ekki eins stór- stígar og í skipulagi kennslunnar. Þó hefur orðið gjörbreyting frá því, sem við þekkjum hér á landi, því að fyrirlestrum hefur fækkað að mun og í stað þeirra hafa kom- ið umræðuhópar og verklegt nám. f sumum skólanna, sem ég heim- sótti, hafa fyrirlestrar verið lagð- ir niður að mestu leyti í sambandi við klínisku greinarnar, en þó munu þeir fleiri, sem enn byggja kennsluna að nokkru leyti á fyrirlestrum. Ég reyndi að kynna mér ástæðu þess, að fyrir- lestrar hafa tapað áliti. Ein aðal- ástæðan mun vera sú, að í fyrir- lestri er aðeins einn aðili starf- andi, þ. e. a. s. fyrirlesarinn sjálf- ur, en áheyrendur sitja aðgerða- lausir og taka engan þátt í nám- inu. Aðeins þeir fyrirlesarar, sem innblástur hafa og gæddir eru nægu orðkyngi, halda við fornri frægð þessarar kennsluaðferðar. Annað, sem máli skiptir í þessu sambandi, er, að fyrirlestrar kref j- ast mikils undirbúnings, og annir flestra kennaranna leyfa það varla. Ég spurði nokkra stúdenta, hvernig þeir teldu, að góður fyrir- lestur ætti að fara fram. Þeir sögðu, að góður fyrirlesari flytti erindi sitt á skipulegan hátt, efn- ið væri í samhengi og myndir og töflur væru sýndar jafnframt til skýringar. Að lokum töldu þeir mjög mikilsvert, að í lok fyrir- lestursins væri gefið örstutt yfir- lit yfir það, sem sagt hefði verið. Ég varð var við það, að víða dreifðu kennarar fjölrituðum úr- drætti úr fyrirlestri sínum milli áheyrenda, til þess að þeir þyrftu ekki að sitja og skrifa allan tím- an, en gætu einbeitt sér að því að hlusta og horfa. í sumum skól- anna höfðu kennararnir útbúið mjög greinargóða úrdrætti úr fyr- irlestrum sínum, og þegar þeim hafði verið safnað saman í eitt hefti fyrir hverja kennslugrein, var í raun og veru komin kennslu- bók. Augljóst er, að þessir kenn- arar leggja mikla vinnu í kennsl- una, en venjulega er hún aðeins bundin við lítinn hluta úr árinu, þannig að þeir geta ýtt flestum öðrum skyldustörfum sínum til hliðar á meðan. Umræðuhópar eru afar vinsæl- ir, og eru þeir taldir raunbetri til kennslu, þar sem allir viðstaddir taka beinan þátt í efnisrneðferð- inni. Ekki er síður þýðingarmikið, að í umræðuhópum er vakinn áhugi viðstaddra á efninu, og þeir geta þá þegar fengið svör við spurningum sínum og fengið efn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.