Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 53
LÆKNANEMINN J,9 þeirri orku, sem samsvarar hröð- un þeirra. Ef nota á röntgengeisl- un í stað rafeindageislunar, eru rafeindirnar látnar stöðvast í sér- stökum efnum og myndast þá röntgenhemlunargeislun. Geislun- arferlar röntgengeislunar frá betatrónum eru talsvert ólíkir þeim, sem við höfum þegar séð. Nú er hámark geislunarinnar talsvert djúpt inni í líkamanum. I línuhröðurum er rafeindum hraðað inni á beinum bylgjuleið- urum. Rafeindunum er fleytt af rafsegulbylgjum og hraðað af þeim. Rafeindageisluninni er síðan breytt í röntgengeislun, en orka hennar er algengust frá 2—8 MeV. Línuhraðarar, sem gefa röntgengeislun með orkuna 2—4 MeV, geta auðvitað komið í stað kóbalttækja. Geislunareiginleikar beggja eru að mestu þeir sömu. Það, sem háð hefur línuhröðurum, er flókinn tækjabúnaður miðað við kóbalttæki. Að lokum skal getið þriggja annarra tækja, sem nokkuð eru notuð í geislalækningum, en það eru í fyrsta lagi synchrotrónar. Þeir eru afar líkir betatrónum að gerð, nema hvað unnt er að hraða rafeindum enn frekar en í betatrón- um og þá með aðstoð resónans- holrúma á rafeindabrautinni. I synchrotrónum er einnig unnt að hraða róteindum upp í orkuna 3 BeV. I öðru lagi Van der Graaf tæki, sem framleiða röntgengeisla með orku nálægt 2 MeV. Röntgen- Mynd 8. Samanburður á jafnskammtaferlum fyrir geislun frá Cs-137 og 200 kV geislunar. Til vinstri: Flötur 8X8 cm, Cs-137, FHF 35 cm á móti HL 30 mm Cu, FHF 50 cm. Til hægri: Cs-137, 6 cin hringflötur, FHF 15 cm á móti 6X6 cm flötur, HL 1.0 mm Cu, FHF 50 cm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.