Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 51

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 51
LÆKNANEMINN h~> Geislavirkt kóbalt gefur frá sér geislun með orkuna u. þ. b. 1300 keV eða 1,3 MeV. Lítið kóbalt- magn má gera mjög geislavirkt, þ. e. kóbalt hefur háa eðlisgeisl- un, en við það verður áðurnefnd óskerpa lítil. Kóbalttæki hafa mikla kosti fram yfir bæði röntgentæki og Cs-137 tæki. Tækjabúnaður er afar einfaldur. Gleypni geislunar er minni vegna meiri orku. I 10 cm dýpt í líkam- anum er enn 50% eftir af því geislamagni, sem inn fór. Aðal- kosturinn er þó sá, að hámark geislunar er ekki lengur við yfir- borð húðar, heldur aðeins undir því. Því þolir húðin þessa geislun betur en þá, sem áður hefur verið nefnd. Geislaálag húðar er því yfirleitt ekki það mikið, að ekki náist nauðsynlegur djúpskammt- ur. Vegna þessara kosta eru kóbalttæki að verða algengust allra djúpgeislunartækja, enda unnt að nota þau við flesta geislun. Til samanburðar má geta þess, að samkvæmt upplýsingum frá Al- þjóðakjarnorkumálastofnuninni voru árið 1967 í notkun í heimin- um 1676 kóbalttæki, en 617 af öll- um öðrum gerðum hávoltatækja. Við húðgeislun eru þó lítil og ódýr röntgentæki mest notuð. Betatrónar eru tæki til að hraða rafeindum. Það er gert á allt annan hátt en í röntgentækj- um, og er rafeindunum gefin miklu meiri orka heldur en þær gætu fengið í röntgenlömpum. Er hér um að ræða orku frá u. þ. b. 13—40 MeV. Kosturinn við beta- GAMMATRON 3 (Co60) Mynd 5. Dýptargeislaskammtar í vatni frá kóbaltgeislun. PHF: Fókus-húð fjarlægð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.