Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Page 69

Læknaneminn - 01.04.1969, Page 69
LÆKNANEMINN 6r> ýr i dl dfit niinifl^ Próf í læknadeild í jan. 1969. Embættispróf í janúar 1969: Ástráður B. Hreiðarsson Bergþóra Á. Ragnarsdóttir Geir Ólafsson Helga Hannesdóttir Jón E. Gunnlaugsson Jósef Skaftason Magnús Jóhannsson Þorkell Bjarnason. Verkefni í skriflegri lyflæknisfræði var ulcus pepticum og í skriflegri hand- læknisfræði blóðrásartruflanir á gang- limum. II. hl. próf í janúar 1969: Árni V. Þórsson Arve Bang Kittelsen Einar Már Valdimarsson Grétar Guðmundsson Guðjón Magnússon Hildur Viðarsdóttir Jóhann Heiðar Jóhannsson Jóhann R. Ragnarsson Jón Friðriksson Kirsti Helene Óskarsson Leifur N. Dungal Lúðvík Ólafsson Ólafur Ölafsson Óskar Jónsson Sigurður V. Sigurjónsson Sigurjón B. Stefánsson Soili Irmeli Erlingsson Stefán Jóhann Helgason Þórir Dan Björnsson. I. hl. próf í janúar 1969: Einar Hjaitason Guðmundur Ólafsson Ragnar Sigurðsson Sighvatur Snæbjörnsson Sigmundur Sigfússon Sigrún Th. Andenæs Sigurður Kr. Pétursson Þórður Theódórsson. Fundur í F. L. Fundur var haldinn í Félagi lækna- nema 12. febrúar 1969, fundarefni var kviðverkir. Edda Björnsdóttir, formaður félagsins, var fundarstjóri, en fundarritari var skipaður Haraldur Briem. Gestir fundar- ins voru þeir dr. med. Friðrik Einarsson yfirlæknir, Kristbjörn Tryggvason yfir- læknir og Tómas Á. Jónasson læknir. Fyrstur tók til máls Friðrik Einars- son og talaði um acut abdomen frá sjónarhóli skurðlæknisins. Taldi hann upp algengustu orsakir fyrir acut abdomen, helztu einkenni hvers sjúk- dóms og ræddi um greiningu þeirra. Lagði hann sérstaka áherzlu á, að góð anamnesis og nákvæm skoðun væri sú undirstaða, sem rétt diagnosa byggðist á. Næstur tók til máls Kristbjörn Tryggvason og talaði um sérstöðu ung- barnanna með tilliti til tíðni, einkenna og gangs hinna einstöku bráðu kviðar- holssjúkdóma. Kom það m. a. fram, að tlðni appendicitis perforata hefur auk- izt talsvert mikið á síðustu árum. Taldi Kristbjörn engan vafa á því, að hinar svokölluðu „símalækningar“ ættu þar einhvern þátt í. Að lokum talaði Tómas Á. Jónasson um þau medisinsku tilfelli, sem koma sem mismunagreining við bráða kvið- arholskvilla, t. d. pancreatitis, diverticu- litis og colon spasticum. Lagði hann áherzlu á, að heldur skyldi gera laparo- tomíu, ef einhver vafi væri á um orsök slíkra tilfella, en að bíða of lengi.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.