Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 23

Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 23
LÆKNANEMINN 23 Auk þess réttist minna. úr upphaf- legu kúrfunni en þeim com- pensatorisku við stöðubreytingar á hryggnum. Eftir að upphaflega kúrfan hefur verið greind, er ang- ulation hennar mæld. Til eru tvær vel þekktar aðferðir við að mæla angulation. Er önnur kennd við Cobb en hin við Ferguson. Þar sem báðar aðferðirnar njóta mik- illar hylli, mun þeim báðum lýst lauslega. Aðferð Cobbs byggist á fleyg- myndun hryggjarliðbola. Við athugun á ant.-post. rtg.-mynd af hrygg hjá sjúklingi með struktur- al scoliosis sést, að liðbolirnir eru fleygmyndaðir þannig, að hæð þeirra er mun minni concavitets- megin á kúrfunni. Við byrjum nú frá miðri kúrfunni og höldum upp eftir hryggnum þannig, að við drögum línu eftir efri brún hvers liðbols. Við sjáum þá, að allar þessar línur stefna nokkurn veg- inn á sama svæðið og munu allar skerast. Er svæði þetta nokkurs konar miðpunktur kúrfunnar. Ef haldið er áfram upp og niður eftir hryggnum á sama hátt, kemur að því, að línurnar fara að sveigja frá þessu svæði, þ. e. nú er komið út fyrir mörk hinnar upphaflegu kúrfu og inn í compensatoriskar kúrfur og liðbolir því fleygmynd- aðir í andstæða átt. Við finnum nú endaliðboli hinnar upphaflegu kúrfu, en það eru efsti og neðsti liðbolur, hvers lína stefnir að hin- um sameiginlega miðpunkti kúrf- unnar. Hornið milli þessara lína er angulation kúrfunnar. Þar sem línur þessar skerast oft utan endi- marka filmunnar, er auðveldara að mæla angulationina með því að draga línur hornrétt á fyrrnefndar línur og mæla hornið milli þeirra (sjá mynd 1). Aðferð Fergusons er mun auð- veldara að útskýra. Hún grund- vallast á snúningi þeim, er alltaf fylgir struktural scoliosis. Endalið- bolir upphaflegu kúrfunnar eru þeir liðbolir, sem ekkert eru snún- ir, þ. e. processus spinosus fell- ur í miðju liðbolsins á rtg.-mynd- inni. Liðbolur sá, er myndar topp kúrfunnar, er því næst fundinn. Miðpunktar þessara þriggja lið- bola eru því næst merktir og línur dregnar milli þeirra. Angulation kúrfunnar er horn það, er línur þessar mynda sín á milli, þ. e. frá- vikið, sem verður frá beinni línu. Þótt aðferð Cobbs hafi verið notuð alls staðar, þar sem ég þekki til, eru báðar aðferðirnar viðurkenndar góðar, og geta menn því ráðið, hvora aðferðina þeir nota. Rétt er þó að geta þess, að kúrfan mælist ekki sú sama með aðferðum þessum, og er því ekki unnt að nota þær til skiptis, ef bera á saman niðurstöður. [JJ’’ Mynd 1: Skýringarmynd, er sýnir aðferð Cobbs og Fergusons við mælingu hrygg- skekkjukúrfu. (Mynd úr bókinni „Ort- hopedic Surgery in Infancy and Child- hood“ eftir Ferguson).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.