Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 44

Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 44
LÆKNANEMINN ýmsum þáttum uppbyggingarinn- ar. Auk þess sem sænska ríkið ver allmiklu fé til þróunarlandanna, verja ýmis áhugamannasamtök í Svíþjóð allmiklu fé til uppbygg- ingarstarfsemi í þessum löndum. Má þar nefna sænska trúboðasam- bandið og félagsskap, sem kallast „Rádda barnen“ og starfrækir mjög vel útbúið barnasjúkrahús í Jemen og á Arabíuskaga. Hann vinnur einnig að útrýmingu berkla- veiki og holdsveiki á stóru svæði við Viktoríuvatnið í Tanzaníu, legg- ur mikið af mörkum til útrýming- ar holdsveiki í Ethiopiu og rekur umfangsmikla starfsemi á sviði almennrar heilsugæzlu barna í Addis Ababa í Ethiopiu. Ethiopia liggur í norð-austur- horni Afríku, á milli 4. og 16. gr. norðlægrar beiddar. Að flatarmáli er landið um 800 þús. km2. Því er skipt niður í 12 fylki. Mestur hluti landsins liggur hærra en 1500 m yfir sjó, og stærsti hluti þess er ein samfelld háslétta, sundurskor- in af djúpum gljúfrum og dölum, og upp úr hásléttunni gnæfa f jalla- tindar allt upp í 4.500 m hæð yfir hafflöt. Vegna hæðarmismunar hinna ýmsu landshluta er loftslag- ið mjög breytilegt, hitabeltislofts- lag á láglendi, víða mjög heitt og rakt, en temprað loftslag og mjög þægilegt og heilnæmt uppi á há- sléttunni. Úrkoman er breytileg eftir hæð yfir hafflöt — meiri eft- ir því sem neðar dregur. Skiptast á þurrkatímabil og rigningatímabil. er stendur yfir í 4 mán., frá júní til september. Ársúrkoman i Addis Ababa er rnn 1000 mm. Rignir venjulega í kröftugum skúrum, en bjart er á milli. Land- ið er mjög strjálbýlt eða aðeins um 17 íbúar á km2. Úr jörðu er numin platina, salt og gull. Álitið er, að margir aðrir málmar leynist í jörðu, en það er lítið sem ekkert kannað ennþá. Yfir gullnáminu, sem er í eigu keisarans og ríkisins, ríkir mikil leynd. Nægilegt vatn finnst í landinu, en lítið er um vatnsveitur og áveitur. Mikið er um fallvötn, en vatnsorkan er að- eins að mjög litlu leyti nýtt ennþá. Mestir eru fossarnir í Bláu Níl, er kemur úr Tanavatninu og samein- ast Hvítu Níl við Kartum í Súdan og myndar % hluta vatnsmagns Hvítu Nílar. Þannig berst úr há- fjöllum Ethiopiu hin frjósama mold Nílarósa. Aðeins 4% af yfir- borði landsins er þakið þéttum skógi og um 25% savannagróðri. Skóginum hefir verið eytt um aldaraðir vegna ofbeitar og öflun- ar eldiviðar. Álitið er, að 50% landsins sé ræktanlegt. Láta mun nærri, að um 22 millj. manna byggi Ethiopiu, og þar af eru um 40% yngri en 15 ára. Þjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.