Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 16

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 16
MYND 4. Lifrarfrumu-laminae sitthvoru megin við sinusoid. Canaliculi biliferi sjást milli aðliggjandi fruma. MYND 5. Góð mynd er hvernig microvilli fylla nánast út í holrúm cana- liculi biliferi. Samtengdum gallrauða er seitrað út í canaliculi biliferi og blandast þar gallinu. Seitrunin er, eins og upptak- an, háð burðarpróteini en er að auki orkukreQandi. Seitrunin, ekki upp- takan eða samtengingin, er hraða- takmarkandi þátturinn í ílutningi á gallrauða úr blóði í gall. Samtengdur gallrauði sem ekki kemst út í gallið fer út í blóðið. Undir eðlilegum kringumstæðum verður gildi hans ekki hærra en sem nemur 4,0 míkró- mólum á hvern lítra blóðs. Sam- tengdur gallrauði bindst albúmíni lauslega í blóði og skilst út í nýrum. Þessi útskilnaður um nýrun kemur í veg fyrir að styrkur samtengds gall- rauða verði hærri en 500 míkrómól á hvern lítra plasma, jafnvel þó að gallstífla sé alger. Eins og gefur að skilja þá er styrkurinn hærri ef nýrnabilun er samfara. Myndun og flæði galls Þegar galiið myndast er það ísótón- ískt við millifrumuvökva og hefur svipaða elektrólýtasamsetningu. Vatn, elektrólýtar (aðallega Na+, Cl",Ca++ og HCO:i_) og lífræn efna- sambönd mynda gall. Lífrænu efna- samböndin eru samtengdur gall- rauði (ein- og tvíglúkúróník gall- rauði), fosfólípíðar (aðallega lesitín), kólesteról og glycin og taurin tengdar gallsýrur (Cholic- og Chenodeoxycholic- syra). Þessir uppistöðuþættir gallsins skiljast út í canaliculi biliferi og gall verður til. Ut í gallið fer einnig fjöldi efnasambanda sem hafa verið um- breytt eða afeitruð í lifur. Það er einnig forsenda eðlilegs frásogs á fitusýrum og fituleysanlegum efnum. Gall er basískt og mjög beiskt á bragðið. Smæstu hlutar gallveganna eru canaliculi biliferi. Þeir myndast á mót- um tveggja lifrarfruma. (MYND 4) Ut í canaliculi ganga microvilli, sem auka verulega flatarmál ganganna. í þessu sambandi er tvennt mjög mik- iivægt. Annars vegar innihalda microvilli samdráttarpróteinið aktín (míkrófílament) í miklu magni. (MYND 5) Hins vegar er í himnum þeirra hvatinn ATP-asi. Þýðing þessa er mikil fyrir myndum galls þar sem þarna fer fram flutningur á gallefnasamböndum úr lifrarfrum- um, yfir frumuhimnuna og þaðan út í canaliculi. Þrýstingsmunur er ekki fyrir hendi til að reka gallílæðið í rétta átt, þar sem stöðuþrýstingur í canaliculi er hærri en í lifrarsínusunum. Því þurfa aðrir kraftar að koma við sögu. Þeir eru annars vegar osmó- tískir kraftar og hins vegar mekanískir kraftar. Osmótískur kraftur myndast við orkukræfa seitrun á gallsýrum út í canaliculi af svokallaðri gallsýru- dælu og seitrun á Na+ með Na+-K+- dælu (gallsýru óháða dælan) en báð- 14 LÆKNANEMINN ^987-40. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.