Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 21

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 21
Um NK-frumur Pétur Benedikt Júlíusson læknanemi Inngangur Rannsóknir síðustu tveggja ára- tuga á krabbameinum í dýrum hafa sýnt fram á að gegn sumum æxlanna myndast ónæmissvörun gegn svo- kölluðum æxlistengdum vækjum (antigenum). Kom í ljós að þessu ónæmissvari var miðlað af T-eitil- frumum. En mörg æxli framkalla ekkert ónæmissvar og allar tilraunir í þá átt að „bólusetja" dýr með frum- um úr slíkum æxlum til að örva frumudeyðandi eitilfrumur hafa mis- tekist. Árið 1958 uppgötvaði George D. Snell, að lymphoma-æxli, sem hafði verið einangrað úr mús af svo- kölluðum X-stofni, óx betur í X- músum en afkomendum þeirra, þeg- ar um var að ræða æxlun við annan stofn(Fl-hybríð). Þessar niðurstöður gengu í berhögg við fyrri reynslu manna semog lögmál um vefjaflutn- inga, sem kveða á um, að Fl-afkom- endur hafni ekki græðlingum frá for- eldrum sínum. Þetta fyrirbrigði fékk nafnið „hybrid effect“. Þessi „hybrid effect" var þó takmarkaður við lítinn styrk fruma; um leið og frumurnar voru orðnar margar þá döfnuðu þær jafn vel í F1 og X-músunum. Árið 1973 voru Herberman og félagar að athuga dráp krabbameinsfruma sem miðlað var af eitilfrumum í músum. Tóku þeir eftir því að mýs sem ekki höfðu verið næmdar fyrir viðkom- andi frumum höfðu þrátt fyrir það hæfileika til að sýna visst frumudráp. Þetta frumudráp var ekki háð viður- vist mótefna og var ekki kveðið í kút- inn með mótefnum gegn Thy-l(sem er sameind sem finnst á yfirborði allra T-fruma músa, mótefni gegn henni með komplementþáttum drep- ur frumurnar). Um 1975 voru greindar þær frumur sem stóðu að baki þessu drápi. Hér var um að ræða frumur með virkni gegn margs- konar æxlisfrumum, þó ekki öllum. Þær drápu æxlisfrumur án þess að hafa verið næmdar fyrir þeim áður og frumudráp þetta var óháð því hvaða æxli var um að ræða og einnig óháð vefjaflokkum(MHC). Hér var því um algerlega ósérhæft dráp að ræða(l). Þessar frumur fengu nafnið „Natural Killer cells“, NK-frumur. Á íslensku hafa þær verið nefndar eðlislægar drápsfrumur og ósérhælða drápið verið kallað eðlislægt frumu- dráp eða einfaldlega NK-virkni. Einkenni NK-fruma í dag líta menn svo á að NK- frumurnar séu ákveðin undirgerð eitilfruma og hafa þær verið kallaðar af vefjafræðingum „large granular lymphocytes“(LGL). Þær eru skil- greindar sem eitilfrumur með stækk- að umfrynti sem inniheldur mikið af kornum sem litast með azurbláum lit. Þær eru ekki festnar, hafa ekki át- hæfileika og eru peroxíðasa-neikvæð- ar. Kjarninn er með einkennandi nýrnalag og er Golgi kerfið staðsett í grópinni. í kringum Golgi er mikið um korn(granulur) sem klædd eru með himnu. Þó að styrkur þessara korna sé mestur þar um slóðir, þá finnast þau út um allt umfrymið. í rafeindasmásjánni hafa menn einnig greint frumulíffæri sem heimfærð hafa verið upp á kornin (sem greind eru í ljóssmásjánni), en það eru svo- kölluð „parallel tubular arrays“ (PTA). PTA eru samhliða þræðir sem eru stundum umluktir himnu, en þó ekki alltaf. PTA fmnast hálf- tilviljunnarkennt í NK-frumum og ekki er loku fyrir það skotið að hér sé um gervifyrirbæri(artifact) að ræða. Einnig finnst stundum hópur lítilla vesicula sem eru klæddar með himnu, en þetta fyrirbrigði hefur verið kallað „multivesicular body“ (MVB)(2). NK-frumurnar sýna mikinn inn- byrðis breytileika, fjöldi og gerðir korna er breytilegur, PTA og MVB finnast stundum en ekki alltaf og ensímvirkni, s.s. hydrolasavirkni, er breytileg milli fruma. Einnig eru yf- irborðsvæki frumanna breytileg. NK-frumur drepa að auki mismun- andi frumur, þ.e. hafa ekki allar sama markfrumuhóp. Þetta gæti þýtt að nckkrar undirgerðir NK- fruma frnnist, sem séu sérhæfðar fyr- ir mismunandi verkefni, eða að hér sé um að ræða mismunandi þroskun- arstig sömu frumunnar. NK-frum- urnar hafa á yfirborði sínu sameindir sem einnig eru á T-frumum(t.d. CD3) og aðrar sem eru á einkjarna og margkirndum átfrumum(CDll). Því er ekki endanlega búið að ætt- greina þessar frumur. Þær gætu ver- ið þróaðar beint frá stofnfrumu í LÆKNANEMINN 987-40. árg. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.