Læknaneminn - 01.10.1987, Qupperneq 57

Læknaneminn - 01.10.1987, Qupperneq 57
Júgóslavneski læknirinn Dr. Zarko meðal íslensku fulltrúanna í boði bæjarstjórnarinn- ar í Belgrad. hafa 5. og 6. ári í læknisfræði og eru spænskumælandi möguleiki á að fara á 4 mánaða námskeið í grundvallar- heilsugæslu. Sá galli er á gjöfNjarðar að kostnaðinn verður hver og einn að greiða úr eigin vasa. Upp kom hugmynd um sameigin- legt verkefni fyrir lækna-, hjúkrunar-, landbúnaðar-, verkfræði-, viðskipta- og dýralæknisnema í Þriðja heimin- um. Hún felur í sér að eitthvað land verður valið og haldið undirbúnings- námskeið með tilliti til þess þar sem land og þjóð verður kynnt og tungu- málið hugsanlega kennt. 20-30 manns taka þátt í verkefninu og skipta sér í litla hópa sem dreifa sér á milli þorpa á ákveðnu svæði. Þar kynnast þau íbúunum, glöggva sig á vandamálum þeirra og koma með hugmyndir um breytingar og bætur þar sem þeirra er þörf. Reiknað er með að þetta taki yfir að minnsta kosti 6 mánaða tímabil. Nú stendur til að skipuleggja þessa hugmynd betur næsta ár og fjöldi fólks bauð sig fram til þess. Allir IFMSA-meðlimir mega vera með, ef þeir vilja, og það eru íslenskir lækna- nemar sjálfkrafa ef þeir eru í Félagi Iæknanema. Að lokum Síðasta kvöldið var hæfileikakvöld þar sem allir gátu sýnt ágæti sitt til einhvers annars en að tala. Daginn eftir fengu málgáfurnar aftur að blómstra, en þá voru allir þátttakend- urnir samankomnir á ný. Til stóð að kynna niðurstöður hverrar nefndar fyrir sig en tíminn var of naumur vegna þess að fyrst þurfti að sam- þykkja ársskýrslur allra landanna og fráfarandi stjórnar. Var það oft gert með miklum semingi, sérstaklega skýrsla gjaldkerans. Sami maður hef- ur gegnt embætti gjaldkera IFMSA undanfarin 3 ár og bækurnar hafa aldrei stemmt hjá honum. Sem endra- nær bauð enginn sig fram á móti hon- um og hann var endurkjörinn. Fyrir mig var þátttakan á ráðstefn- unni stórkostleg reynsla þar sem ég fékk tækifæri til að sjá hvernig svoköll- uð alþjóðleg samskipti fara fram. Ég gat hreinlega ekki haft á samviskunni að gera það án þess að minnsta kosti að gera tilraun til að miðla einhverju af því til ykkar hinna. Ég valdi þann kostinn að segja aðeins frá því sem helst gæti komið íslenskum lækna- nemum að einhverju gagni að vita um, en fyrir vikið gerðist mikið meira á þinginu sem engan veginn rúmast í þessum greinarpistli. Sennilega hefur til dæmis ekki komið nógu skýrt fram hversu persónuleg og pólitísk mál spila stóra rullu í samtökum sem hafa það að stefnumiði að vera með öllu óháð, og það gerir ekkert nema tefja fyrir samvinnunni. Vonandi vita einhverjir meira um IFMSA eftir lestur greinarinnar en áður og hafa líka áhuga á að efla fleira en bara stúdentaskiptin í samvinnu við samtökin. Meðal þess sem læknismenntunarnefndin miðlaði á ráðstefnunni. LÆKNANEMINN ^987-40. árg. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.