Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 61

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 61
ingar er þeir fengu um sjúkdóm sinn og allt að helmingur sjúklínga töldu sig ekki fá nægilegar upplýsingar um lyf er þeim var gefið.3) í Svíþjóð töldu um 90% sjúklinga að fyrirkomulag heilbrigðisþjón- ustunnar og meðferð væri gott eða viðunandi. Frá Uppsalaléni kom fram að í könnun meðal 1200 manns voru um 30% ekki ánægðir með lyíjameðferð- ina. Nokkuð fara svörin eftir því hvernig spurt er. Um 25% sjúklinga höfðu leitað „náttúrulækna" og um 50% þeirra voru óánægðir með heil- brigðisþjónustuna.+) Niðurstöður Allflestir virðast vera sæmilega ánægðir með heilbrigðisþjónustuna á íslandi. Heilbrigðisþjónustan á ís- landi virðist alla vega ekki fá verri einkunn en í nágrannalöndunum og jafnvel heldur betri. Fólkið virðist treysta því að heilbrigðisstarfsfólkið gæti trúnaðar en greinilegt er að heil- brigðisstarfsfólk þarf að upplýsa mun betur um sjúkdóma en nú er gert. Þessar niðurstöður hafa þegar verið ræddar á fundi með héraðslæknum auk þess sem yflrlæknum deilda var skrifað í framhaldi af fyrri könnun- inni. Skólum heilbrigðisstétta verða kynntar þessar niðurstöður. Heimildir 1. Könnun á heilbrigðisþjónustu Landlæknisembættisins 1. des. 1985. 2. Spurningar um samskipti sjúkl- inga og starfsmanna heilbrigðis- stofnana. Félagsvísindastofnun Háskólans. Landlæknisembættið í mars 1987. 3. Upplýsingar frá T. Mörk á land- læknafundi Norðurlanda í apríl 1987. 4. Upplýsingar frá M.B. Sandlund á landlæknafundi Norðurlanda í apríl 1987. Vesturbæjar Apótek Á horninu á Melhaga og Hoísvallagötu Hefur á boðstólum Oll lyf Hjúkrunarvörur Snyríivörur og Hreinlætisvörur Opið alla virka daga kl. 9 til 18 Sími 2 22 90 LÆKNANEMINN ^987-40. árg. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.