Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 78

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 78
að mæla heldur með 6,5 í lágmarks- einkunn í stað N.C. upp á 36. Næst var heilmikil umræða um les- stofumál. Til stóð að selja Tjarnar- götu 39, en úr því varð ekki. Okkur vantar almennilegt sameiginlegt hús- næði sem væri um leið félagsheimili og lesstofur. Þetta er í raun forsenda þess að hægt sé að halda uppi raun- verulegri félagsstarfsemi í deildinni. Slíka aðstöðu eigum við að fá í bygg- ingu 7, en okkar álma þar er ennþá ekki nema grunnurinn. Síðast hafið Jón Tryggvi framsögu um hlutverk félagsfunda og lélega mætingu félagsmanna. Tilveruréttur félagsins? Umræður. Hvers vegna er þetta svo? 19.3.1987. Tekið var vel undir tillögu, sem heimilar ráðningarstjórum að bjóða út sumarstöður, aðrar en læknastöður, um leið og þær bjóðast. Þetta þýðir að hjúkrunar- og meinatæknastöður fyrir sumarið er hægt að bjóða upp á ráðningarfundin- um í apríl. Sama ráðningarröð gildir og dregin er út á aðalráðningarfund- inum fyrir sumarið. Ráðningarstjór- um er heimilað að gera þetta svona ef þeir teldu það henta. Kennslumálanefndin kynnti hug- myndir, sem læknadeildin hefur um endurskipulagningu náms í lækna- deild og eigin tillögur, sem ekki eru samhljóma. Helgi Sigurðsson kom fram með hugmynd um auknar greiðslur lækna- nema til félagsmála sem rynnu í end- urbætur ýmsar, sem háskólinn á að sjá um en gerir ekki. Hlaut ekki undir- tektir. Stúdentaskiptastjóri og ritari greindu frá ferð sinni á þing IFMSA í Portúgal um stúdentaskipti. Sigríður Jakobsdóttir kynnti fyrir hönd hópslysanefndar fyrirlestur um acut medicin og hópslys mánud. 6. apríl. Ritari. Deildarráðsfundir Þá sátu 6 kennarar með atkvæðis- rétt og tveir fulltrúar F.L. (formaður og gjaldkeri) auk formanns kennslu- málanefndar og kennslustjóra. Þeir voru á tveggja vikna fresti og tóku um tvo tíma hver. Deildarráð er framkvæmdastjórn deildarinnar, en verður að fá blessun deildarfundar í flestum málum. Þar var langmest rætt um lækn- ingaleyfi, sérfræðileyfi, stöðuveiting- ar, stjórnunarmál, byggingarmál og annað í þeim dúr, en mikið minna um mál sem snúa beint að stúdentum. Helstu málin okkar voru aðstaða fyrir stúdenta á LSP, lesstofumál, umræða umN.C., möguleikaráaðö. árs menn komist á Akureyri í klíník, fjarvera 5. árs nema frá geðkúrsus og haustpróf vegna þess, klúður með janúarpróf 1. árs nema og styrkir til tölvukaupa. Nánar er greint frá flestum þessara mála annarsstaðar í skýrslunni. Ritari. Deildarfundir Þar áttu að mæta um níu tugir kennara og þrettán læknanemar. Mæting læknanema hefur alltaf verið nær hundrað prósent, en oft aðeins þrír til fjórir tugir kennara mættir og fundirnir stundum ólöglegir vegna manneklu. Framvegis verða lækna- nemar ekki nema 12, vegna þess að lyíjafræði lyfsala er núna sérdeild og ekki innan læknadeildar. Lyíjafræði- nemar, hjúkrunarfræðinemar og sjúkraþjálfanemar höíðu enga full- trúa á fundinum. í vetur voru aðeins tveir fundir, í nóvember og maí. Þar- an er yfirstjórn deildarinnar og mark- ast stefna hennar á þessum fundum. Nánar er greint frá þeim málum sem okkur varða mest, og þarna komu til umræðu, annars staðar í skýrsl- unni. Ritari. Símaskrá F.L. 1986—1987 Hún kom út aukin frá því sem áður hefur verið. Lög félagsins og ráðning- arreglugerðin voru núna með. Þótti stjórninni þetta þörf nýjung og mælt- ist hún vel fyrir. Auk þess var þarna að finna símaskrána, lista yfir emb- ættismenn, tímasetningu félagsfunda og ráðningarfunda og opnunartíma ljósrita, fræðabúrs og tölva. Rit þetta er því orðið mun meira en að vera bara símaskrá og tími til kom- inn að gefa því nýtt nafn. Meinvörp Á vetrinum ’86-’87 voru gefin út alls 9 tölublöð af Meinvörpum. Inni- hald þeirra var mismikið, fór allt upp í 12 síður þegar best lét. Meðal efnis var: Fréttir af aðalfundi 14. okt. ’86, ráðningamál, vísindaferð í Stykkis- hólm, stúdentaskipti, fræðslufundir, 6 greinar af kennslumálum, sagt frá því helsta sem gerðist á félagsfundum, skoðanakönnun meðal læknanema um atvinnumál o.fl. o.fl. Vinnslan fór þannig fram að fólk skilaði inn greinum og orðsendingum til ritara eða mín (ritstýra Mein- varpa) og í sameiningu unnum við svo úr efniviðnum. Einstaka sinnum bættum við örlitlu spaugi inn í. Ljós- ritun fór síðan fram á geðdeild Land- spítalans. Upplag hvers tölublaðs var 300 eintök. Anna Margrét Guðmundsd. Vísindaleiðangurs- söngbók F.L. Hún var sett saman fyrir vísinda- ferðina til Stykkishólms. Þar var rað- að saman gamalkunnum drykkjuvís- um, þjóðlögum og öðrum söngtextum sem hæfa þótti í slíka ferð. Henni var síðan dreift í rútunni. Mæltist þetta mjög vel fyrir og var bókin mikið not- 76 LÆKNANEMINN ^987-40. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.