Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1991, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.04.1991, Blaðsíða 6
Ritstjóraspjall Þá er haustið tekið að bylja á þakrennum þannig að húsin beygja af og ekki sést út um rúður fyrir tárum. Vegasöltin eru hætt að vega og ætla að láta fyrirberast í vetur, ýmist sem X eða V. Rólurnar bíða rólegar, dingla sér yfirlætislega í vindinum eins og þær viti meira en við hin en vilji ekki segja. A haustin verður allt grátt nema grasið og trén sem kveðja í svo íðilfögrum litum að öruggt er að við gleymum þeim ekki yfir veturinn. Mannlífið verður líka grátt en þó ekki mannfólkið sem þá hleypur um í rokinu, klætt gulum, grænum og bláum regnkápum. Síðar, þegar jörðin snýr upp á sig og sólargeislarnir eru orðnir hrumir og gamlir er þeir ná til okkar, þorir konungurinn loks að láta sjá sig. Kemur hann fagnandi með blauta sokka og frostbit í andlit okkur til handa. Bflar stynja og spóla og eina sem gengur enn er strætó, bjargar okkur sjóköldum úr skipbrotsmannskýlum vfðs vegar um bæinn. Þar inni er móða á rúðum og við getum lítið annað en horft í augu á svöngu barni í heitu landi, langt í burtu. Nú brosir 1. tölublað Læknanenrans ársins 1991 til póstburðarmanna og síðan til þín. Læknaneminn er orðinn miðaldra og virðulegt blað. Varð blaðið fimmtugt á síðasta ári en það kom fyrst út 1940. Lítið var um dýrðir vegna hálfrar aldar áfangans en afmælisbarnið var að heiman. Er því hér með árnað heilla. Læknaneminn hefur í gegnum árin verið læknanemum, læknum svo og öðrum til fróðleiks og skemmtunarog löngu orðinn gjörsamlega ómissandi til viðhalds heilsu okkar svo og geðheilsu. Steinar ROD & COME 4 LÆKNANEMINN 1 1991 44. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.