Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1991, Blaðsíða 11

Læknaneminn - 01.04.1991, Blaðsíða 11
Mynd 3. Grunnur annars stigs bruni með blöðrumyndun. líkamanum og stærð brunasáranna hversu þungt þessir þættir vega. Þannig vega útlitslýti þyngst við bruna í andliti (mynd 6) en starfstruflanir þegar um er að ræða bruna á útlimum (mynd7). Greining á dýpt er ekki alltaf auðveld, sérlega ef um er að ræða djúpan dermal bruna. Brunar eftir langvarandi snertingu við lághita brunavald geta litið út eins og hlutaþykktarbruni en verið fullþykktarbrunar, en brunar sem verða við snögga snertingu háhitavalds geta fyrst í stað litið út eins og fullþykktarbruni en verið hlutaþykktarbrunar (mynd 8). En yfirborð brunasársins segirekki alla söguna, þvíáhrif brunans nádýpra en séð verður á yfirborðinu. Þannig er undir öllum brunasárum, nema hinum allra grynnstu, mismunandi þykkt lag þar sem stöðnun Mynd 4. Djúpur annars stigs bruni. Efsta lag húðarinnar hefur verið fjarlægt og undir því er húðin fölbleik, alsett rauðum blettum. Blettirnir koma best fram 12-24 klst. eftir brunann. LÆKNANEMINN 1 1991 44. árg. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.