Læknaneminn - 01.04.1991, Síða 11

Læknaneminn - 01.04.1991, Síða 11
Mynd 3. Grunnur annars stigs bruni með blöðrumyndun. líkamanum og stærð brunasáranna hversu þungt þessir þættir vega. Þannig vega útlitslýti þyngst við bruna í andliti (mynd 6) en starfstruflanir þegar um er að ræða bruna á útlimum (mynd7). Greining á dýpt er ekki alltaf auðveld, sérlega ef um er að ræða djúpan dermal bruna. Brunar eftir langvarandi snertingu við lághita brunavald geta litið út eins og hlutaþykktarbruni en verið fullþykktarbrunar, en brunar sem verða við snögga snertingu háhitavalds geta fyrst í stað litið út eins og fullþykktarbruni en verið hlutaþykktarbrunar (mynd 8). En yfirborð brunasársins segirekki alla söguna, þvíáhrif brunans nádýpra en séð verður á yfirborðinu. Þannig er undir öllum brunasárum, nema hinum allra grynnstu, mismunandi þykkt lag þar sem stöðnun Mynd 4. Djúpur annars stigs bruni. Efsta lag húðarinnar hefur verið fjarlægt og undir því er húðin fölbleik, alsett rauðum blettum. Blettirnir koma best fram 12-24 klst. eftir brunann. LÆKNANEMINN 1 1991 44. árg. 9

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.