Læknaneminn - 01.04.1991, Side 14

Læknaneminn - 01.04.1991, Side 14
Mynd 9. Flæðirit sem sýnir atburðarrásina í frumum eftir áverka, sem leiðir til líffærabilunar Stig Tími frá áverka Klínisk einkenni 1. (Blóðeitrun) 2-7 dagar Hiti og leucocytosis Minnkað viðnárn í slagæðablóðrás Aukin hjartaafköst og súrefnisupptaka 2. (Byrjandi FLB) 7-14 dagar Bráð öndunarbilun Minnkuð súrefnisnýting Aukin efnaskipti með eða án gulu Ileus og blóðflagnafæð Hvítfrumufjölgun eða hvítfrumufæð Ef til vill breyting á andlegu ástandi 3. (Staðfest FLB) 2v.-mánuðir Vaxandi ARDS (fibrosis) Óstöðuleiki í stjórnun blóðflæðis Aukin efnaskipti og mjólkursýru acidosa Gula og blóðnituraukning (azotemia) með eða án þvagþurrð Möguleg blæðing frá meltingarvegi sökum streitu Dreifð blóðstorknun 4. (Lokastig FLB) Vikur eða mánuðir Hjarta- og blóðrásarkerfi illa virkt og svarar ekki lyfjagjöf Mjög minnkuð súrefnisupptaka Versnandi mjólkursýru acidosa M.ynd 10. Klínísk einkenni fjöllíffærabilunar (FLB) 12 LÆKNANEMINN 11991 44. árg.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.