Læknaneminn - 01.04.1991, Page 23

Læknaneminn - 01.04.1991, Page 23
Önnur 1 vf A síðustu árum hafa verið að koma fram nokkur ný lyf til að meðhöndla drómasýki. Þekktast þessara lyfja er gammahydroxíbútyrat, sem virðist gefa allgóðan árangur en virkar einkum vel á þá sem þjást af trufluðum nætursvefni jafnhliða drómasýkinni. Önnur lyf eru meira á tilraunastigi og ekkert þessara nýju lyfja er skráð til notkunar á Norðurlöndum. Lyfjameðferð er ekki æskilegasta meðferðin við drómasýki og nauðsynlegt er að reyna eftir megni að komast hjá notkun þeirra, nema hjá þeim sem eru því hrjáðari af dagsyfju og svefnlömun. Lokaorð Drómasýki er sjaldgæfur sjúkdómur en öllum læknum er naðusynlegt að þekkja einkennin því að sjúkdómurinn er oftast auðgreindur af sjúkrasögunni og óþarfi að láta slíka sjúkdóma framhjá sérfara. Rétt greiningerlíkamikilvæg þarsemmeðferð geturoftast bætt líf sjúklinganna verulega. Frekari lesning: Broughton, R.J. Narcolepsy. In: Handbook of Sleep Disorders (ed. Thorpy M.J.). Marcel Dekker, New York, 1990. Denient, W.C. Sonie Must Watch While Some Musl Sleep: Exploring the World of Sleep. Norton, New York, 1978. Mitler.M.M The Multiple Sleep Latency Test as an Evaluation for Excessive Somnolence. In: Sleeping and Waking Disorders - Indications and Techniques (ed. Guilleminault, C.). Addison - Wesley Publishing Company, 1982. The International Classification of Sleep Disorders - Diagnostic and Coding Manual. American Sleep Disorders Association, Rochester, 1990. Wildschipdtz, G. Narkolepsi. In: Somnologi - en nordisk lærebog om spvnen og dens sygdomme (ed. Wildschipdtz G.). Munksgaard, K0benhavn, 1988. Vesturbæjar Apótek Á horninu á Melhaga og Hofsvallagötu Hefur á boðstólum 011 lyf Hjúkrunarvörur Snyrtivörur og Hreinlætisvörur Opið alla virka daga kl. 9 til 18 Afgreiðsla: 2 21 90 Læknasími: 2 22 90 LÆKNANEMINN 1 1991 44. árg. 21

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.