Læknaneminn - 01.04.1991, Síða 45

Læknaneminn - 01.04.1991, Síða 45
Hyperkólesterólemía Hugleiðingar varðandi lyfjameðferð, og áhrif þjálfunar og mataræðis. Hlynur Níels Grímsson og Rafn Líndal læknanemar Grein þessi er að mestu leyti unnin upp úr fyrirlestri sem undirritaðir héldu á kúrsus á lyflækningadeild Borgarspítalans í apríl 1991. A. Áhrif lyfjameðferðar: Spurningar og SVÖr (eða: Nokkrar mjög eðlilegar spurningar sem maður getur fengið á sig í fjölskylduboðum og hvernig á að bregðast við þeim). Heyrðu frændi! Ert þú ekki að verða læknir ? Nú, tvö ár eftir, það er nú samasem. Segðu mér, hvað er eiginlega þetta kólesteról ? Kólesteról er alicyklískt efnasamband, sem að grunni til er byggt á perhydrocyclopentanophen- anthrene kjarna. Þessi kjarni lítur þannig út: Kólesteról sameindin sjálf hefur hins vegar tessa byggingu: 21 22 24 26 Mynd 2. Cholest-5-en-3beta-ol. 12 17 Mynd 1. Cyclopentanophenanthrene hringur. Eðlilegur styrkur kólesteróls í plasma er 150- 200 mg/dl, og er þar bundið í lípópróteinunum VLDL (e. very low density iipoprotein) og LDL (e. low density lipoprotein). 30% kólesterólsins er á fríu fornti en 70% í formi kólesteryl estra. í galli hefur kólesteról einnig háan styrk, 390 mg/dl. Við fáum þetta kólesteról úr: 1. Fæðu 2. De novo framleiðslu. Aðalframleiðslu- staðirnir eru lifur, mjógirni, nýrnahettubörkur og kynkirtlar. Við framleiðslu kólesteróls de LÆKNANEMINN 11991 44. árg. 43

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.