Læknaneminn - 01.04.1991, Blaðsíða 59
Mynd 1. Viðhorf og tengsl sjúklingsins Jóns Jónssonar við ýmsa þætti umhverfisins.
fjölskyldu hans sem eina heild. I stórum dráttum hefur
hann nú fengið verklega þjálfun í þeim atriðum sem
Iýst var hér að ofan, sem voru jafnframt markmið
námsins.
Starf nútíma læknis býður upp á margt fleira en
að umgangast veikt fólk, en viðtal við sjúklinga hefur
þó alla tíð verið talið göfugasta læknisverkið. Kynni
læknanema af sjúklingum þegar á fyrsta eða öðru
námsári verða því væntanlega til þess að festa þeim
námsefnið í minni og auka ánægju þeirra af námi sínu
og starfi í deildinni. Ef þeir komast hins vegar að
annarri niðurstöðu gæti verið ástæða fyrir þá að íhuga
að skipta um fag áður en lengra er haldið.
Heimildir
1. Eyjólfur Þ. Haraldsson, Ólafur F. Mixa, Pétur I.
Pétursson. Sérnám í heimilislækningum. Greinargerð
og nefndarálit um sérnám í heimilislækningum.
Læknablaðið I977;63:l 11-21.
2. Citizens Commission of Graduate Medical
Education, the Graduate Education og Physicians,
Chicago: AMA 1966, s. 52.
3. Kristján Erlendsson. Hugleiðingar um breytta
læknakennslu. Læknaneminn 1988;41:54-7.
4. Ari Víðir Axelsson, Gunnlaugur Sigfússon. Um
endurskipulagningu á námi í læknisfræði við H.í. Frá
kennslumálanefnd F.L. Læknaneminn 1988;41:58.
5. Nefnd á vegum læknadeildar undir forystu
Tómasar Helgasonar. Lausblöðungur 1988.
6. Larsen J-H, Lassen LC, Tprning J, Kristensen FB,
Lier L, Nybo Andersen A-M, Nielsen N, Frederiksen
R. Vejledning i tidig patientkontakt. Institut for
almen medicin, Kpbenhavns universitet 1990.
LÆKNANEMINN 1 1991 44. árg.
57