Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 5

Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 5
Kæru lesendur! Að þessu sinni er Læknaneminn nokkuð frábrugðinn því sem áður hefur verið. I upphafi rit- nefndarstarfsins var mörkuð stefna um það að blaðið þyrfti að færa nær læknanemunum sjálf- um, bæði sem höfundum og lesendum. Vona ég að það hafi tekist. Læknanemar virðast þó nokkuð feimnir við skrif og því þyrfti að breyta. Myndir skipa nú töluverðan sess í blaðinu. Á síðustu árshátíð læknadeildarinnar voru allir árgangarnir festir á mynd með það í huga að birta í Læknanemanum. Þar eru nemendurnir nafngreindir og held ég að það muni gera það að verkum að menn grípi í blaðið oftar en ella og jafnvel þegar fram í sækir. Einnig eru myndir af greinarhöfundum og er ég fullviss um að mönnum finnist af því gagn og örugglega gaman. Ljósmyndari blaðsins er háskólanemi og stundar ljósmyndun í frítíma sínum með góðum árangri eins og myndirnar bera með sér. Myndskreytingarnar eru unnar af mynd- listarmanni og hafði hann til þess frjálsar hendur, las greinarnar og Iét hugmyndaflug sitt ráða. Að lokum fáein orð um kennslumál. Ég get ekki hætt að undrast hve svifasein læknadeildin er í nauðsynlegum breytingum í kennslu, sérstaklega í ljósi þess að læknisfræðin er fag sem er í stöðugri endurskoðun og háð breytingum í hugsanagangi og verki, jafnvel róttækum breyting- um. Þau eru ófá fögin sem við höfum stundað þar sem óánægju hefur gætt og hugmyndir um gagnlegar og oft einfaldar breytingar komið fram. Stundum hafa kröfur um breytingar jafnvel verið það háværar að þær hafa náð til eyrna forsvarsmanna greinanna, munnlega eða í sumum tilvikum bréflega. Árangur þess hefur mér virst vera lítill. Það er kominn tími til að læknanám- ið á íslandi verði tekið til gagngerrar endurskoðunar og rétt og nauðsynlegt að byrja á staðlaðri úttekt af erlendum aðila sem sérhæfir sig í slíku. Ég vona að menn hafi gleði og gagn af blaðinum enda þótt það sé seinna á ferðinni en stefnt var að. Hulda M. Einarsdóttir, ritstjóri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.