Læknaneminn - 01.04.1998, Side 11

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 11
Blóðhagur I einkirningasótt (mononucleosis infectiosa) sem er algeng sýking af völdum Epstein-Barr veiru sést oft: fjölgun á óeðlilegum lymfócýtum s.k. „atypical lymphocytosis" og getur það stutt greininguna þó svo fjöldi sjúkdóma geti valdið þessu ástandi. MÓNÓCÝTAR Fjölgnn á mónócýtum (monocytosis) • Sýkingar s.s. berklar, hjartaþelsbólga, sárasótt, mýrarkalda og ýmsar veirusýkingar. • Blóðsjúkdómar s.s. hvítblæði og eitilfrumuæxli (lymphoma). • Bandvefssjúkdómar s.s. rauðir úlfar (lupus ery- thematosus), iktsýki (arthritis rheumatoides) og æðabólgur (vasculitis). • Aðrir sjúkdómar s.s. sáraristilbólga (colitis ulcerosa) og Crohn sjúkdómur ásamt ýmsum krabbameinum. EÓSÍNÓFÍLAR Ef eósínófílar eru > 0.5x109/L þá er ástandið kallað eosinophilia. Væg eosinophilia (0.5-1.0xl09/L) hefur takmarkaða þýðingu ein sér. Fjölgtm á eósínófílum (eosinophilia) • Ofnæmissjúkdómar s.s. asthma, lyfjaofnæmi og heymæði. • Sýkingar ýmissa sníkla, sérstaklega ef um vefja- íferð er að ræða s.s. trichinosis, schistosomiasis og sullaveiki. • Sumar sveppasýkingar s.s. coccidioidomycosis, histoplasmosis og allergic bronchopulmonary aspergillosis. • Bandvefssjúkdómar s.s. rauðir úlfar, iktsýki og sumar æðabólgur. • Blóðsjúlcdómar s.s. polycythemia vera, Hodgkins sjúkdómur og sumar gerðir hvítblæðis. • Sumar bilanir í ónæmiskerfi. • Ymis heilkenni eósínafjölgunar (hypereosino- philic syndromes). BASÓFÍLAR Basophilia (>0.2xl09/L) er í sjálfu sér sjaldan vanda- mál en gefur oft hugmynd um undirliggjandi sjúkdóma. Fjölgun á basófilum (basophilia) Sést við ýmsa blóðsjúkdóma s.s. polycythemia vera, myelofibrosis, chronic myelogenous leukemia (CML) og Hodgkins sjúkdóm. Við skoðun á blóðstroki geta sést óþroskuð forstig HBK og ástæður þess eru margvíslegar. Frumstæðustu forstigin eru lympho- og myeloblastar og þeir sjást oft í bráðahvítblæði. Séu þessar forstigsfrumur til staðar verður að leita skýringa og á það alltaf við um tilvist blasta en fjölgun á öðrum forstigsfrumum er stundum hægt að meta út frá sögu og skoðun en algengt er að þurfi að grípa til viðameiri rannsólcna en ekki verður fjallað nánar um það vandamál að sinni. 3. BLÓÐFLÖGUR Blóðflögur (BF) gegna veigamiklu hlutverld í storkn- un blóðs og eru taldar með öðrum frumum í venju- legum blóðstatus. Fjölmargir sjúkdómar geta haft áhrif á fjölda blóðflagna sem og skýrast sum sjúkdómseinkenni s.s. húðblæðingar oft af fækkun þeirra og skyldi alltaf athuga þær vel ef um óeðlilegar blæðingar er að ræða hjá sjúklingum. Auk talningar á BF er mælt MPV (mean platelet volume) og reiknað út pct (blóðflögukrít) og PDW (platelet size distribution width). Þessum gildum svipar til MCV, hct og RDW hjá rauðum blóðkornum. MPV og PDW gefa hugmynd um stærðardreifingu BF og geta stundum verið hjálpleg í greiningu sjúkdóma. Hins vegar hefur pct takmarkað notagildi. Hér á eftir verður farið laus- lega yfir orsakir truflana á fjölda BF en þær eru líkt og truflanir á RBK og HBK ákaflega margvíslegar. Fjölgun blóSflaga (thrombocytosis, BF > 400xl(P/L) • Sjúkdómar í blóðmyndandi stofnfrumum mergs, s.k. myeloproliferative sjúkdómar s.s. poly- cythemia vera, myelofibrosis, CML og essential LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.