Læknaneminn - 01.04.1998, Page 20

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 20
Guðmundur Þorgeirsson Males % 25 20 15 10 55 years at L . 65 years at examination examination I I I <208 209-227 228-244 245-261 262-284 >285 Cholesterol mg/dl Mynd 6. Dánarlíkur ár kransæðasjúkdómi innan 10 ára meðal karla í mismunandi kólesterólhópum í Hjarta- verndarrannsókninni (ref. 10). heilsubætandi áhrif. Áætlað er að spænska veikin hafi árið 1918 lagt að velli um 20 miljónir manns í þeim löndum þar sem hún geisaði. Flokkast hún því með stór- um drepsóttum í sögu mannkyns. Áætlað hefur verið að u.þ.b. 18% þeirra sem nú eru á foldu í þróuðum lönd- um heims muni láta lífið vegna tóbaksreykinga (21). Þetta eru 200 milljón manns, tíu sinnum fleiri en dóu úr spænsku veikinni. Um það bil helmingur þessara dauðsfalla hrífur fólk á aldrinum 35-69 ára sem að meðaltali munu glata 23 árum af ævinni. 38% munu deyja úr hjarta og æða- sjúkdómum. Það er sorgleg staðreynd að fórnarlömbum tóbaksreykinga mun enn fjölga á næstu árum vegna þess sem er að ger- ast í þróunarlöndunum og þegar hefur verið vikið að. Faraldursfræðin fær stöðugt ný viðfangsefni. Sem dæmi um mikilvægar spurningar sem ný- lega hefur verið glímt við með faraldursfræði- legum aðferðum er spurningin um tóbaksreyk í umhverfi eða óbeinar reykingar sem orsaka- vald kransæðasjúkdóms. Vegna þess hve margir verða fyrir barðinu á tóbaksreyk í um- hverfi eru möguleg áhrif á heilsufar gríðarleg. Á hinn bógin koma upp erfið aðferðafræðileg vandamál við mat á slíkum þætti. Áhrifin á hvern einstakling eru að sjálfsögðu miklu veikari en áhrif beinna reykinga og ruglandi þættir (“confounding factors”) eru erfiðir við- fangs, t.d. tengsl við erfðir, hreyfingu eða hreyfingarleysi og aðra þætti í lífsstíl sem tengjast tóbaksreyk í andrúmslofti. Einnig hefur almenn þjóðfélagsstaða og menntun sterk tengsl við heilsufar, sérstaklega hjarta- og æðasjúkdóma. Sannfærandi upplýsingar liggja nú fýrir um áhrif óbeinna reykinga á starfshæfni æðaþels (22) og nýlega var sýnt fram á afgerandi áhrif þessa umhverfisþáttar til lækkunar á HDL meðal barna sem af erfðafræðilegum ástæðum hafa hátt LDL (23). Rannsóknir af þessu tæi renna stoðum undir það faraldursfræðilega mat að óbeinar reykingar auki líkur á kransæðasjúkdómi um 20% (24). I ljósi þess hve margir þurfa að anda að sér reykmenguðu lofti er ljóst að 20% áhættuaukning er í reynd gríðarlegt heilbrigðisvandamál. 15 Augusl 1993 • Armals of Inlemal Medicine • Volume 119 • Number 4 331 Mynd 7. Líkur á kransæðaáfalli á 1000 sjúklingsárum sem fall af slagbilsbióðþrýstingi í tveimur hópum með mismunandi áhættuþætti (ref. 13). 18 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.