Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 23
Lárus Helgason andlega veilir gátu upplifað á vinnustað kringum- stæður er er voru þeim viðkvæmar og gerðu þá viðnámsminni og því sérstaklega útsetta fyrir kulnun. KULNUN í STARFI 1. Tilfinningaleg þurrð (Emodonal Exhaustion) sem aðallega kemur fram í tilfinningalegri vanhæfni til þess að geta hjálpað öðrum er eiga við geðræn vanda- mál að stríða. Astand þetta kemur einkum fram í full- yrðingunni: „Eg hef hvorki andlegt þrek né getu til að meðhöndla fólk allan daginn“. Baron (11) skilgreinir kulnun sem: Tæringu á mannlegri sál. Maslach og Jackson (12) skilgreina kuln- un sem: Heilkenni með tilfinningalegri þurrð, sjálfs- hvarfi og skertri getu til að ná félagslegum árangri, sem á sér oft stað meðal einstaklinga er vinna með fólk. Ymsum aðferðum hefur verið beitt til þess að meta kulnun og hugsanlegar orsakir hennar. Flestar rannsóknir byggj- ast þó á stöðluðu prófi eftir Maslach og Jackson (13). Heiti þess er: Maslach Burnout Inventory eða M.B.I. Prófið byggist á 22 fullyrðingum sem Iagðar eru fyrir einstaklinga. Niðurstöðum er svo skipt í þrjá meginliði sem eru: 2. Sjálfshvarf (Depersonalisation) sem kemur fram í vangetu til að bera umhyggju eða virðingu fyrir öðrum. Meðhöndlunin verður því umhyggjulítil jafnvel hlutlaus eða köld líkt og um væri að ræða dauða hluti. Næmi skortir til að skynja þjáningar og þarfir sjúkl- inga. Astandið er oft orðað með fullyrðingunni: „Ég hef áhyggjur af því að ég sé orðinn tilfinningalega of kaldur í starfi mínu“. 3. Fundið fyrir vanhæfni til að ná faglegum árangri (Perceived Inadequacy of Professional Acomplishment) sem kemur fram í skorti á sjálfstrausti 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.