Læknaneminn - 01.04.1998, Page 34

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 34
um sernam 1 Bandaríkjunum Jón ívar Einarsson “Út vil ek” var viðkvæðið fyrir um 1000 árum þegar forfeður oklear fysti í könnunarleiðangra eitthvað út í heim. Nú á dögum standa ungir íslenskir læknar í sömu sporum og langar í framhaldsnám til útlanda, en hvert skal halda ? Þessari stuttu grein er ætlað að kynna lækna- nemum og ungum læknum það ferli sem þarf að ganga í gegnum áður en mögulegt er að komast í sérnám til Bandaríkjanna. Þetta ferli er langt og kostnaðarsamt og því er nauðsynlegt skipuleggja sig nokkuð fram í tím- ann. Raunar birtist grein um þetta efni í Fréttabréfi lækna fyrir 4 árum en síðan þá hafa orðið nokkrar breytingar á umsóknarferlinu og því rétt að færa þessar upplýsingar til nútímalegra horfs. Einnig verður fjallað almennt um sérnám í Bandarríkjunum og þær breyt- ingar sem hafa orðið á fjölda umsækjanda á síðustu árum, en talsverðar sviptingar virðast vera á næsta leyti varðandi möguleika útlendinga til að stunda sérnám í Bandaríkjunum. I hugum marga er sérnám í Bandaríkjunum þræla- búðir þar sem maður er rukkaður um aðgangseyri við innganginn !! Víst er að vinna ungra lækna í sérnámi í Bandaríkjunum er meiri en í Evrópu en á móti kemur að námið er styttra og að mörgu leyti betur skipulagt. Gengið er inn í ákveðið prógram þar sem tryggt er að læknar í sérnámi nái að tileinka sér allt það helsta sem þeirra fagi við kemur. Þessi prógröm eru undir innra og ytra eftirliti og þannig er reynt að halda uppi gæðum þeirrar menntunar sem boðið er upp á. A hverju ári kemur út innan hverrar sérgreinar listi yfir þau pró- gröm sem í boði eru og þar kemur jafnframt fram hvort Höjundur er í sérnámi ífœðinga- og kvensjúkdómafi-œðum, Baylor, Texas Indíánahöfðinginn Genóninó 32 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.