Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 46

Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 46
Bjöm Einarsson uð í takmarkaðan tíma ef hægðir eru harðar og ofan- greind meðferð hefur ekki skilað árangri. Sjúklingar fá sjaldnast Paraffínolíu með sér heim því ef viðkomandi svelgist á henni veldur hún efnafræðilegri lungnabólgu. A 06 AB Lyfsem auka þarmahreyfingar (purgative lax- ativa). Þessi lyf eru notuð ef hægðir eru mjúkar en ristillinn kemur þeim þó ekki frá sér. Þau verka ertandi á slímhúð ristilsins og auka þannig á ristilhreyfmgarn- ar. Ef þau eru notuð við hægðatregðu með hörðum hægðum valda þau kviðverkjum. Langvarandi notkun þeirra eykur á hægðatregðuna þar sem þol myndast og einnig getur hún leitt til myndunar risaristils (mega- colon) eins og áður er lýst. I þessum flokki eru Toilax, Pursenid og Senokot en undanþágulyfið Laxoberal er notað á sjúkradeildum ef annað ekki dugar. A 06 AG Innhellislyf.PíLW eru helst ekki notuð nema til skamms tíma til að losa um hægðastíflur en síðan taka ofangreind inntökulyf við. Við harða hægðatregðu eru notað annarsvegar Microlax í túpu, sem smyr og mýkir hægðirnar og kemur af stað hægðalosun (defeca- tion) og hinsvegar Klyx (120 ml) og Paraffín innhell- ing sem leysa upp harðar hægðir. Við mjúka hægða- tregðu eru notuð Dulcolax ogToilax túpur en lyfin erta slímhúð ristilsins og auka þannig á ristilhreyfingar. Ef innihellislyf ná ekki að losa um hægðastífluna er gripið til þess ráðs að plokka hægðirnar úr endaþarminum með fingri. L0KA0RÐ Kynslódirnar {>rjár A mánudagsmorgni riíjuðu þrír karlar upp alburði helgarhmar. Sá uugi sagði: Hiiu var ekki léleg lijá mér helgin. Eg fór í Keisar- aim og liitti þessa svaka gellu. Þá sagði sá miðaldra: Elvki var liiin síðri hjá inér helgiu. Við hjónin fórum á Hollið og fengiun þessa lungnamjúku lilóðugu nautasteik og líka þetta flauclfína rauðvín. Þá sagði sá aldraði: Þessi helgi var nú sú besta lengi, piltar. Eg fékk þessa góinsætu AB-mjóIk, og þetta fína musli og Iosaðii þessar líka svakalegu liægðir. Hægðatregða er algengt vandamál meðal aldraðra. Hún fer oft hljótt en veldur vanlíðan þó hún sé sjaldn- ast hættuleg. Vandamál aldraðra eru oft misgreind, vangreind hjá sumum og ofgreind hjá öðrum, þar sem einkennin eru oft afbrigðileg (atypic) frá því einkenna- mynstri sem við þekkjum hjá þeim sem yngri eru. Því er góð skoðun mikilvæg við greiningu og meðferð á vandamálum aldraðra. Þetta á einnig við um hægða- tregðu. Þótt hægðatregðan sé greind er hún oft elcki meðhöndlað með viðeigandi lyfjum þannig að þjáning- unum linnir ekki. Þreifing í endaþarm er því lykilatriði við greiningu og val á meðferð við hægðarregðu. HEIMILDASKRÁ: 1) Connel AM et al: Variations in bowel habit in two population sam- ple. Br.Med.J. 1:1095,1965. 2) Brocklehurst J.C: The gastrointestinal system - the large bowel. Ger- iatric Medicine and Gerontology, J.C.Brocklehurst, p.534-54l. 3) Halls S J. Bowel contents shift during normal defaecation. Proceed- ings of the Royal Society of Medicine 58; 859-860, 1965. 4) Milne J S, Williamson J. Bowel habit in older people. Gerontologia Clinica 14; 56-60, 1972. 5) Todd L P: Some aspects of adult megacolon. Proceedings of the Royal Society of Medicine, 64: 561-565, 1971. 6) Smith B: The effect of irritant purgatives on the myenteric plexus in man an mouse. Gut 9: 139-143, 1968. 7) Brocklehurst & Kahn: A study of faecal stasis in old age and use of Dorbanex in its prevention. Gerontologia Clinica 11, 293-300, 1960. 8) Harari D et al: Constipation in the Elderly. JAGS 41:1130-1140, 1993. 9) Melkerson et al: Intestinal transit time in constipated and non-con- stipated geriatric patients. Scan. J Gastroenerol; 18:593-597,1983 10) Metcalf et al: Siplified assessment of segmental colonic transit. Gastroenterology; 92:40-47; 1987. 11) Lawrence et ai: Constipation. Principles of Geriatric Medicine and Gerontology, second edition: 1167-1167,1990. 12) Romero et al: Constipation and Fecal Incontinence in the Elderly Population. Mayo Clin. Proc; 71:81-92, 1996. 13) Sérlyfjaskrá 1997. 44 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.