Læknaneminn - 01.04.1998, Page 50

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 50
Kjartan Örvar INNGANGUR Sjúkdómar 1 meltingarvegi eru mjög algengir. Vefrænir sjúdómar eins og sár í maga, skeifugörn og bólgur í ristli eru vel þekktir sjúkdómar sem hafa hlot- ið mikla umfjöllun, enda algengi þeirra töluvert. Flestir sem leita til læknis með einkenni frá melting- arvegi eru ekki með vefræna sjúkdóma heldur miklu frekar svokailaða „starfræna sjúkdóma“ þar sem ein- kenni koma fram vegna einhverrar truflunar í starfsemi meltingarvegarins. Einkenni frá starf- rænum truflunum eru oft þau sömu og koma fram við vefræna sjúkdóma eins og sár eða bólgur og greining er því sjaldnast gerð nema á undan séu gerðar einhverskonar rannsóknir á meltingarveginum t.d. röntgen- myndatökur eða speglanir. Ef enginn vefrænn sjúkdómur fmnst er ályktað að hér sé um einhverskonar starfræna truflun að ræða. Til langs tíma voru engar rann- sóknaraðferðir sem gátu mælt lífeðlis- fræðilega starfsemi meltingarvegarins en á sl. 20-30 árum hefur orðið tölu- verð breyting á þessu sviði. Margar mismunandi rannsóknaraðferðir hafa komið fram, sumar með lítið notagiidi nema til vís- indarannsókna aðrar hafa sannað tilverurétt sinn í klínískri læknisfræði bæði til þess að greina sjúkdóma eða leiðbeina um val á meðferð og enn aðrar hafa ver- Höfundur er meltingarsérfrœðingur og starfiar á St. Jósefsspítala í Hafharfirði ið nýttar beint til meðhöndlunar t.d. biofeedback með- ferð sem notuð er við bæði hægðaleka og hægðatregðu. I þessari grein verður reynt að gera grein íyrir helstu rannsóknaraðferðum í lífeðlisfræði sem notaðar eru við rannsóknir á sjúkdómum í meltingarvegi og hvernig þessum rannsóknaraðferðum er beitt með sérstöku til- liti til helstu hollíffæra meltingarvegarins. Hér verður ekki fjaliað um starfsemi og sjúkdóma í gallvegum og brisi. LÍFEÐLISFRÆÐI MELTINGARVEGAR Meltingarvegurinn er líffærakerfi sem í raun er opið rör þar sem munnurinn er efra opið en endaþarmurinn er neðra opið. Starfsemi meltingarvegarins er hinsvegar mjög ijölbreytt og jafnvel í einföldu líffæri eins og véi- inda er lífeðlisfræðin afskaplega flókin og margt sem getur farið úrskeiðis. I stuttu máli má segja að lífeðlisfræði meltingarvegar- Mynd 1. Vöðvahreyfingar í hollíffæri. Vöðvasamdráttur ofan við og vöðvaslökun neðan við þarmainnihald leiðir til flæðis. 48 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.