Læknaneminn - 01.04.1998, Side 62

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 62
Kjartan Örvar á smáþarmi sem geta verið gróðrastía fyrir bakteríuvöxt sem geta gefið ýmiss- konar einkenni sem líkjast hreyfitruflunum í smáþarmi. Langalgeng- asta ástæðan til að rannsaka smá- þarma er til þess að útiloka lang- vinna smáþarma pseudoobstruc- tion (CIP) sem er sjaldgæft sjúkdómsfyrirbæri sem ein- kennist af truflun annað hvort í sléttum vöðva smá- þarma eða í taugakerfi smáþarmanna. I töflu VII sjást helstu orsakir pseudoobstructionar þar sem CIP getur haft áhrif á allan meltingarveginn eru einkenni þessa sjúkdóms margvísleg. Þau einkenni sem helst tengjast maga og smáþarmi eru kviðverkir, ógleði, uppköst, uppþemba, frásogsvandamál og niðurgangur. SMÁÞARMAÞRÝSTINGSMÆLING Smáþarmaþfystingsmæling er erfið rannsókn í fram- kvæmd fyrir sjúklinginn. Hún getur tekið allt að 6-8 klukkustundir. Byrjað er á því að þræða slöngu í gegn- um nefið niður í smáþarma. Til þess þarf að nota skyggnilýsingu til að sjá nákvæmlega hvar slangan er staðsett. I upphafi er sjúklingur fastandi og er reynt að fá fram einn MMC hring með fasa I —III. Síðan fær sjúklingur staðlaða máltíð og hreyfimynstrið er skoðað eftir fæðutekju (mynd 10). Þetta er tímafrek rannsókn og því einungis fram- kvæmd í mjög völdum tilvikum. Algengasta ástæðan er eins og áður segir til að útiloka pseudoobstruction í tengslum við uppvinnslu sjúklinga sem eru með t.d. hægðatregðu (colon inertia) og eru í uppvinnslu fyrir hugsanlegt brottnám á ristli. Mynd 11 sýnir bæði eðlilega þfystingsmælingu á smágirni og dæmi um afbrigðilega vöðvastarfsemi. A mynd 12 sést dæmi um afbrigðilega taugastarfsemi í smáþarmi. Mynd 15. Yfirlitsmynd af kviðarholi við ristils- flæðismælingu þar sem röntgenþéttir hringir eru dreifðir í ristlinum. Hringirnir eru taldir og síðan reiknaður út flæðistími. ÖNDUNARPRÓFH2 Ondunarpróf er í dag eina öndunarprófið sem getur mælt flæðishraða gegnum smáþarm. Við þetta próf er notað H2 merkt efni sem viðkom- andi neytir og losnar það ekki inn í líkamann úr melt- ingarveginum fyrr en komið er niður að mótum smá- þarms og ristils (mynd 13). Þannig kemst efnið inn í líkamann og viðkomandi andar því út og er hægt að mæla í útönduðu lofti hvenær þetta efni hefur komið niður í ristilinn. Þannig má fá fram allgóða mynd af flæðishraða (mynd 14). Áverki: • Eftir fæðingu • Eftir endaþarmsaðgerð Taugasj úkdómar: • Idiopathic • Upper motor neuron sjúkdómur • Lower motor neuron sjúkdómur • Diabetes • B12skortur • Meningomyelocele Áunnin hægðatregða: • Endaþarmsslímhúðarsig • Endaþarmssig • Sig á innri gyllinæð Tafla IX Orsakir hægðaleka. 60 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.