Læknaneminn - 01.04.1998, Page 68

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 68
Hirschsprung’s sjúkdóm. Við blöðruinndælingu sést eðlileg slökun í innri hringvöðvaþrýstingi í heilbrigðu barni en í barni með Hirschsprung’s sjúkdóm sést engin slökun. Þetta bendir til vöntunar á slakandi taugaendum. Vöntun á þessari slökun er dæmigerð fyrir Hirschsprung’s sjúkdóm. ÞRYSTINGSMÆLING í ENDAÞARMI (ANORECTAL MANOMETRIA) Þrýstingsmæling í endaþarmi er álcaflega notadrjúg rannsóknaraðferð sem er þó tímafrek en áhættulítil rannsókn og óþægindalaus. Rannsóknaraðferðin mælir fyrst og fremst fimm hluti: 1) Þrýsting í innri hringvöðva (IAS) 2) Þrýsting í ytri hringvöðva (EAS) 3) Slökun í innri hringvöðva við þenslu í endaþarmi (anorectal inhibitory reflex) 4) Tilfinningu í endaþarmi 5) Hæfileika til að losa blöðru úr endaþarmi. Auk þessa er einnig gert svokallað hægðalekapróf þar sem könnuð er heldni endaþarmsins á vökva. Rann- sóknin fer þannig fram að eftir Microlax hreinsun er þrýstingsmælislöngunni komið fyrir inni í endaþarm- inum. Hún er síðan dregin út í gegnum hringvöðvann og er þrýstingur mældur í innri og ytri hringvöðva. Þegar slangan er dregin í gegnum hringvöðvann kemur fram svokallaður grunnþrýstingur sem er hæstur rétt áður en komið er út úr hringvöðvanum og er innri hringvöðvaþrýstingur (mynd 17). Þar sem grunnþrýst- ingurinn er hæstur er viðkomandi síðan látinn kreista og fæst þá fram þrýstingur í ytri hringvöðva. BEFORE TRAINING WITH VISUAL FEEDBACX (PHASE 2) WITHOUT VISUAL FEEQBACX (PHASE 3) ! / RECTUM l l l l 1 l INTERNAL SPHINCTER TY "vrv EXTERNAL SPHINCTER Mynd 20. Teikning af biofeedback þjálfun sjúklings með skerta ytri hringvöðvastarfsemi og hægða- leka. Eftir þjálfun hefur hringvöðvaþrýstingur aukist verulega og fylgir því venjulega mun betri hægðaheldni. 66 LÆKNANEMIIMN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.