Læknaneminn - 01.04.1998, Page 78

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 78
Um tryggingar. þeim að fólld enda hljómar það vel. Aðalatriði er að tryggingar eiga ekki að vera happdrættisvinningur, heidur eru þær til að forða stórvandræðum og draga úr fjárhaglegum skaltkaföllum. Rétt er að hafa einhverja sjálfsábyrgð þ.e. biðtíma þar til örorka hefst, eins er rétt að velja upphæð sem dugar, en ekki miklu hærri, því þessi tegund trygginga er alltaf dýr. Lífeyristrygging: Þetta er langdýrasta tryggingin. Enda njóta langflestir góðs af henni öfugt við aðrar tryggingar. Nauðsynlegt er að gera sér einhverja grein fyrir tekjuþörf eftir að starfsævi lýkur. Allir þurfa að setja sér einhver markmið um það hvenær eigi að hefja töku lífeyris og hversu hár hann þurfi að vera. Val tryggingarinnar tekur síðan mið af þeim markmiðum. Fólk á almennt að eiga einhverjar eignir og vera skuld- laust eða því sem næst þegar að því kemur að taka líf- eyri. Of miklar kröfur til eftirlauna bitna á lífskjörum íyrr á ævinni. Því er rétt að gæta hófs hér líkt og í flestu öðru. Það eru þrjár meginundirstöður lífeyris: 1. frjáls sparnaður 2. lífeyristrygging og 3. samfélagshjálp. Til þess að halda óbreyttum lífskjörum er ágæt viðmiðun um 70 % af meðalmánaðarlaunum ævinnar. Þegar vinnu er hætt sparast ýmis útgjöld : Ekki þarf að sækja vinnu, ekki þarf að kaupa þær tryggingar sem hér er fjallað um, eignamyndun er óþörf og börnin uppkom- in. Mikilvægt er að vera tryggður, lifi maður of lengi ! Lífeyririnn þarf að duga þó viðkomandi verði 100 ára eða eldri Ábyrgðartrygging: Þeir læknar, sem eru launþegar hjá opinberum aðilum, ríki eða sveitarfélögum starfa sennilega í skjóli vinnuveitandans, ef bótaskylt óhapp verður, sem er tengt vinnustað og því sem þar er gert, þ.e. hin svokallaða húsbóndaábyrgð ræður. Skoðanir eru skiptar meðal fagmanna en sjálfur er ég í hópi þeirra sem trúa fræðimönnum, sem telja að húsbóndaábyrgð gildi, nema að um ásetningsbrot sé að ræða eða því sem næst. Það eru hins vegar allir sammála því, að 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.