Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 95

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 95
Hildur Helgadóttir Jón Jóhannes Jónsson Genalækningar INNGANGUR Genalækningar eru ört vaxandi grein innan læknis- fræðinnar. I víðasta skilningi má líta á genalækningar sem meðferð með kjarnsýrum. Eitt dæmi er flutningur á litlum „oligonucleotíðum“ inn í frumu þar sem þau bindast við ákveðið mRNA og hamla tjáningu þess (antisense inhibition). Annað dæmi væri að breyta stökkbreyttu geni eða þá hreinlega að skipta því út íyrir annað. Algengast er þó að líta á genalækningar sem flutning gena inn í frumur sjúklings í lækningaskyni og munum við nota þá skil- greiningu hér. Umfangsmiklar rann- sóknir hafa farið fram á sviði genalækninga undan- farin ár. Þær hafa sýnt fram á mikla möguleika eríða- tækninnar og vakið vonir um að genalækningar muni í framtíðinni nýtast sem meðferðarform við alvar- legum sjúkdómum eins og krabbameini, efnaskipta- sjúkdómum og smitsjúkdómum. I þessu yfirliti er fjall- að um þróun genalækninga sem fræðigreinar, þá aðferða- fræði sem að baki liggur og framfarir og nýjungar á þessu sviði. Hildur er Hknanemi á 3. ári Jón Jóhannes er forstöðulœknir Rannsóknadeildar Landspítalans SOGULEGT YFIRLIT Uppgötvun skerðiensíma árið 1968 markaði mikil- væg tímamót á sviði erfðatækninnar (1). Skerðiensím skera DNA sértækt og með þeirra hjálp urðu Berg og Mertz fyrstir til að búa til samskeytt DNA (recombi- nant DNA) árið 1972. Þeir skeyttu litlum vírus, SV40 inn í plasmíð sem svo var flutt inn í E. coli. Árið 1977 heppnaðist fyrsta tilraunin til að búa til samskeytt DNA með DNA úr spendýri. Læknir að nafni Martin Cline, starfandi við UCLA háskólann, hugðist árið 1980 verða fyrstur til að beita genalækningum. Honum tókst ekki að sýna fram á árangur af meðferð með frumstæðum aðferðum til genaflutninga, auk þess hafði hann ekki fylgt ákvæðum sem höfðu verið settar af siðanefndum. í kjölfarið reis upp mikil alda gagn- rýni í garð notkunar erfðatækni við lækningar. Ljóst Skilvirkni Skilvirkni DNA færslu innlimunar inn í frumur DNA í litninga Eðlisrænar aðferðir Örsprautun Mikil Lítil Genabyssa Mikil Lítil Rafgötun Lítil Lítil Efnafræðilegar aðferðir Kalsíumfosfatúrfellingar Lítil Lítil Lípósóm Mikil Lítil Líffræðilegar aðferðir Adenóveirur Mikil Lítil Víxlveirur Mikil Mikil Tafla 1. Aðferðir til genaflutninga. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.