Læknaneminn - 01.04.1998, Page 111

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 111
Ofbeldi Andri Kristinsson^. Brynjólfur MogensenÁ *LHÍ, 2Slysadeild SHR. Inngangur: Slysa- og bráðamóttaka Sjúkrahúss Reykjavíkur skráði meðferð ofbeldis samkvæmt International Classification of Diseases 9 fram til síðustu áramó- ta. Sú skráning nýttist ekki nógu vel við rannsóknir á fyrirbyggjandi þáttum gegn ofbeldi þar sem lítið fór fyrir orsakaskráningu. Þann 1. janúar 1997 tók slysa og bráðamóttaka í notkun nýtt tölvuvætt Norrænt slysa, ofbeldis og óhap- paskráningarkerfi: Classification of Exernal Causes og Injuries (NOMESKO) og stefnt að samskonar skráningu á öðrum sjúkrahúsum og heilsu-gæslum um land allt á næstu árum. Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá hverning til hafi tekist með hina nýju skráningu. Hvernig hún er og hverju þarf hugsanlega að breyta svo upplýsingar þær er NOMESKO gefur nýtist sem best í forvarnarstarfi gegn ofbeldi. Efniviður: Til að vísa veginn að þessum atriðum voru fengnar upplýsingar, frá gagnabanka slysa og bráðamóttöku, um þá sem leituðu meðferðar vegna ofbeldis á tímabilinu 1. janúar til 9. maí 1997, alls 481. Niðurstöður: Meginhluti ofbeldisþolenda, sem slysa og bráðamóttaka fær til sín eru karlar á aldrinum 15-25 ára, oftast í tengslum við skemmtanir. NOMESKO gefur einning upplýsingar um gagnaðila og ofbeldi sem oft dylst svo sem heimilis og vinnustaðaofbeldi. Umræða: Ofbeldi milli karla gefur lítið breyst en fram koma upplýsingar um dulið ofbeldi. Breytingar á grófleika ofbeldis sjást illa þar sem engin góð flokkun á grófleika ofbeldis er til. Skráningin gæti hjálpað til við að finna þá þætti í þjóðfélag- inu sem stuðla að ofbeldi og tekið væri á í forvörnum. Articular hypermobility in Icelandic twel ve-year-ol ds Arne OvindeslandL Helgi Jónsson^, Halldór Jónsson^, Atli Árnason^, Jens Magnússon^. *LHÍ, ^Gigtardeild Lsp, ^Heilsugæslan Lágmúla, ^Heilsugæslustöðin Grafarvogi. Introduction: Articular hypermobility is an inherited condition with increased mobil-ity of the joints, due to increased laxity of soft tissue. It has been connected with joint pain and osteoarthritis in certain joints in later stages of life. Previous stud- ies have indicated that musicians can benefit from articular hypermobility, but for sports participants the condition has been considered a drawback, due to injuries. Objective: 1) To study the extent of hypermobility among Icelandic twelveyearolds.2) To see if any connection can be made between hypermobility, artic- ular pain, injuries and musical activity as early as at this age. Materials and methods: 267 children, 143 girls and 124 boys, attending the 7th grade in 5 different public schools in Reykjavik, were examined for hypermobility using the Beighton criteria. These are 1) > 90° extension in MCP V, 2) Opposition of thumb to forearm, 3) > 10° extension of the elbow, 4) > 10° extension of the knee and 5) Placing the palms in the floor with straight knees. The 4 first criteria are bilat- eral, giving a maximum score of 9. A person fulfilling 4 or more Beighton criteria is considered being hypermobile. In addition to the Beighton criteria, the grip width was measured, and the presence of M. palmaris longus assessed. A different observer asked the children a list of questions to assess history of artic- ular pain and/or injury, type and frequency of sports activity, and musical activity. Results: The prevalcnce of articular hypermobility (>4 Beighton criteria) was 40.5% among the girls and 12.9% among the boys. The prevalence of each criteria varied from 2039%, and all were more common in girls with the exception of the >90° extension in MCP V which was comparable in both sexes. Each of the bilater- al criteria correlated strongly to the contralateral side and with the cumulative Beighton score (Spearman rank correlation, Rs, approximately 0.5, p<0.001), but there were only weak correlations with the other criteria. The "palms on the floor" criterion seemed to behave differently, correlating less strongly to the Beighton score (Rs 0.25) and being more common in those reporting sport activity (48/180 vs 8/87, x2 p<0.01). Otherwise, there seemed to be a slight nonsignificant trend for hypermobile sub- jects to be less active in sports (64% vs 69%) and to report more joint pain (55% vs 51%). A simi-lar trend was seen with reported pain frequency (Rs Pain frequency vs Beighton score 0.11, p=0.06). No difference was found with regard to the school’s physical education pro- gramme, musical activity, type of sports, joints with reported pain, luxations, ankle sprains or the presence of M. palmaris longus between hypermobile and nonhyper- mobile subjects. On the other hand "grip width" correlated positively with the Beighton score (Rs 0.23, p<0.001). Conclusions: There is an unusually marked sex difference in the prevalence of hypermobility in Icelandic 12 year olds, with the girls' prevalence among the high- est reported. Despite a slight tendency towards less sports activity and more report- ed pain in hypermobile subjects, no evidence was found to suggest that hypermobil- ity affects joint symptoms or leisure activities at this age. The current fmdings may be of relevance with regard to the development and dis- tribution of joint symptoms and osteoarthritis in Icelandic females. Virkni penicillins (PCN) og ceftriaxons (CRO) gegn þremur hjúpgerðum pneumokokka á tveimur sýkingastöðum í músum Ásgeir Thoroddsen *. Helga Erlendsdóttir^, Sigurður GuðmundssonÁ ^LHÍ, ^Sýkla-og lyflækningadeild Landspítalans. Inngangur: Tiltölulega takmarkaðar upplýsingar eru til um samspil lyfja og bak- tería milli mismunandi sýkingastaða. Nýlegar hérlendar rannsóknir á ónæmisbæl- dum músum sýndu að vöxtur pneumokokka (stofn 6B) og drápsvirkni af PCN og CRO var mismun-andi milli sýkingarstaða. Til að athuga þetta samspil nánar var ákveðið að kanna virkni þess-ara lyfja í lungnabólgu- og læramódeli, án ónæmis- bælingar og á öðrum stofnum pneumo-kokka. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru 3 hjúpgerðir pneumokokka; 6B, 6A og 3. Svissneskar albínómýs voru sýktar í pentóbarbítal svæfmgu með viðkomandi pneumokokkalausn um nefsem veldur lungnabólgu vegna ásvelgingar. Tíu klst. síðar voru -læri sömu músa sýkt í Iéttri ether svæfmgu. Tólf klst. eftir lungnasýkingu var músunum gefm einn skammtur sýklalyfs undir húð. í töflunni má sjá MIC (mg/I) þessara stofna ásamt skömmtum sem notaðir voru : Stofn: MIC - PCN Skammtar PCN (mg/kg) MIC - CRO Skammtar CRO (mg/kg) 6B 1.0 100 0.75 30 6A 0.016 12.5 0.012 2 3 0.032 12.5 0.023 2 Músunum var svo fórnað á ákveðnum tímapunktum á næstu 24 klst., 2-4 mýs í senn, læri og lungu fjarðlægð, mulin, raðþynnt, og sáð á agar til bakteríutalningar. Athugaður var munur á virkni sýldalyfjanna eftir sýkingarstöðum, hjúpgerðum, drápsvirkni PCN og CRO, og að lokum niðurstöður úr tilraunum með 6B bornar saman við fyrri niðurstöður þar sem notaðar voru ónæmisbældar mýs. Niðurstöður: Penicillin: Stofn Lungu Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdr. Læri Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdr. 6A 2,3 ± 1,0 logio 8 klst. 4,0 ± 0,9 logio 4 klst. 3 0,5 ±0,9 logio 8 klst. 1,9 ±0,6 logio 8 klst. 6B 1,5 ± 1,7 logio 12 klst. 2,1 ±0,5 logio 6 klst. 6B neutropen. 0,9± 0,21ogio 6 klst. 0,9±0,41ogio 2 klst. Ceftriaxone: Stofn Lungu Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdr. Læri Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdr. 6A 1,6 ± 0,4 logio 24 klst. 3,7 ± 0,9 logio 4 klst. 3 2,8 ± 0,7 logio 24 klst. 2,3 ±0,7 logio 24 klst. 6B 2,4 ±0,5 logio 24 klst. 3,8 ±1,4 logio 12 klst. 6B neutropen. 1,5± 0,2 logio 8 klst. 1,9± 0,3 logio 4 klst. Ályktanir: Athygli vekur að almennt varð dráp beggja lyfja áberandi fyrr og meira í Iærum en lungum. Orsaka mætti Iíldega leita í staðbundnum átfrumum í lungum og/eða ólíkum aðstæðum á sýkingarstað ss pH gildi ofl., hinsvegar hafa rannsóknir sýnt að aðgengi lyfjanna er svipað á þessu tveimur stöðum. Af óljósum orsökum sýnir stofn 3, sem er með einkennandi mikinn hjúp, ekki þetta mikinn mun milli sýkingarstaða. Hjúpgerðir virðast því skipta máli í sambandi við lyfjavirkni. Einnig er athyglivert að hámarksdrápvirkni er meiri, drápið varir lengur, og endurvöxtur er minni í normal músum en ónæmisbældum, en það bendir til mikilvægs þáttar LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.