Bændablaðið - 24.08.2023, Blaðsíða 68
68 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023
Varahlu�r í Bobcat
Seljum og þjónustum allan búnað fyrir t.d.
Danfoss, Rexroth, Eaton/Charlynn, Argo
Hytos, Parker, Hagglund, Poclain, Linde
og flest allt fyrir allan iðnað og vinnuvélar.
Vökvatæki ehf. - vt@vokvataeki.is
www.vokvataeki.is s. 861-4401.
Mikið úrval af alls kyns lokum á lager.
Stjórnlokar, bremsulokar, láslokar,
öryggislokar og fl. Vökvatæki ehf. -
vt@vokvataeki.is www.vokvataeki.is
S. 861-4401.
SsangYong Rexton, 4x4, árgerð 2018,
sjálfskiptur, ekinn 119.000 km. Verð kr.
5.190.000. notadir.benni.is – S. 590-2035.
Einföldu fjárgrindurnar. Krækt án
aukahluta. Breidd 180 cm x 90.
Verð frá kr. 9.900 +vsk. S. 899-1776 og
669-1336. Aurasel.
Íslenska "Fish & Chips" snakkið
samanstendur af íslenskum fisk-skífum
(þorsk) og kartöfluflögum. Frábær
skyndimáltíð við bæði leik og störf.
Fjórar bragðtegundir, hver annarri betri.
Heildsöludreifing - Bifröst Foods ehf.
S. 897-6151.
Málverk eftir Ásgrím Jónsson,
STRÚTUR Eigandasaga. Einkaskilaboð í
s. 763-1619.
Tilboð. Weckman 70G sturtuvagn 7
tonna burðargeta/hlass er nú á tilboði.
Verð kr. 1.440.000 m/vsk. Verð áður
kr. 1.590.000 m/vsk. H. Hauksson ehf.
/ www.hhauksson.is / S. 588-1130 /
hhauksson@hhauksson.is
Iseki árg. 2009 (35hp) vst. 2.708
tímar með sláttubúnaði (sláttuborð að
framan og safnkassi). Hægt að fá sóp
og snjótönn með ef um rétt verð semst.
Uppl. S. 820-8578.
Til sölu JCB traktorsgrafa líklega árg.
1997. Upplýsingar í s. 863-3110.
SsangYong Korando DLX, 4x4, árgerð
2018, sjálfskiptur, ekinn 79.000 km.
Verð kr. 2.890.000. notadir.bennis.is –
S. 590-2035
E10 Mini Grafa. Ný 1000 kg grafa frá
Kína 1.4 vinnustundir. Fylgir -fleygur
-staurabor -vökvakerfisþumal -Quick
hitch -Ripper -80 cm tilt skófla -60 cm
skófla -40 cm skófla með tönnum -20
cm skófla með tönnum. S. 663-9770.
Komatsu wh 609. Notkun 4.100 klst.
Er í fínu standi. Verð kr. 4.500.000
+vsk. Skófla og gafflar fylgja. Uppl. í
s. 866-0902.
Nýleg Biolan moltutunna og 2 litlar
forvinnslutunnur. Gott við sumar-
bústaðinn. Verð kr. 90.000. Einnig lítið
notuð Makita EG2850A rafstöð 230V
1 fasa, 2,8kW. Verð kr. 90.000.
S. 893-2386 (saevar@frost.is).
Til sölu Massey Ferguson 35x árgerð
1961. Upplýsingar veittar í s. 693-4140.
Massey Ferguson 135 til sölu. Árgerð
kringum 1970. Upplagður til uppgerðar.
Verð kr. 350.000. Uppl. í s. 897-1090.
Suzuki Grand Vitara XL-7 árg. 2003.
V-6 benzín, 226.000 km. Í góðu standi,
næsta skoðun ágúst 2024, 7 manna og
með dráttarkrók. Er í RVK, upplýsingar
í s. 897-2180.
Ledljós fyrir kerrur og landbúnaðartæki.
12 og 24 V , 7 pinna tengi. 2,5 m kapall
á milli ljósa og 12 m kapall í pinnatengi.
Segulfesting, IP66 vatns- og rykvörn.
Handhæg plasttaska fylgir. Til á lager.
Hákonarson ehf, S. 892-4163. Netfang-
hak@hak.is - www.hak.is
Gólfhitafræsing fyrir 16 mm rör. Ryklaus
fræsing, verð reiknast á fermetra.
Mætum hvert á land sem er, en fer þó
eftir stærð verkefnis. Nánari upplýsingar
og tilboð í S. 892-0808- Oliver.
40" Gámur, hærri gerð, í góðu lagi.
Verð kr. 550.000 eða besta tilboð. Er
á Hvolsvelli. Upplýsingar í s. 768-7263
eða 768-2346.
Taðklær. 140-180 cm breiðar. Vökva-
tjakkar. Ásoðnar EURO festingar.
Slöngur fylgja. Breidd 140 cm verð kr.
288.000 m/vsk. (kr. 232.258 án/vsk)
Breidd 160 cm verð kr. 314.000 m/vsk.
(kr. 253.226 án/vsk) Breidd 180 cm verð
kr. 345.000 m/vsk. (kr. 278.226 án/vsk)
H. Hauksson ehf. / www.hhauksson.is /
S. 588-1130 / hhauksson@hhauksson.is
200 rása VHF bílatalstöð, AT-588,25 w
frá Anytone til sölu hjá Örsýn ehf. Verð
kr. 79.000. Forritun innifalin. - orsyn.is
- s. 899-9792.
199 rása VHF bílatalstöð, AT-779,15
w frá Anytone til sölu hjá Örsýn ehf.
Verð kr. 44.000. Forritun innifalin orsyn.is
- s. 899-9792
400 rása VHF, vatnsheld handtalstöð.
ET-558, 5w frá Wouxun til sölu hjá Örsýn
ehf. Verð kr. 49.000. Forritun innifalin. -
orsyn.is - s. 899-9792
Slöngubátar fyrir alhliða veiði.
Hákonarson ehf. hak@hak.is www.hak.is
s. 892-4163.
Til sölu Bobcat Tl 358. Lyftigeta 3500
kg, 8 m bóma. Fjölplógur 3,3 m á breidd,
rúllugreip, skófla, gafflar m/hliðarfærslu,
30 % slitin dekk og keðjur fylgja með.
Þjónustaður reglulega hjá Vélaverkstæði
Þóris. Nýskráður 10/2016. Akstur 500
tímar, innfluttur nýr, einn eigandi,
toppvél. Verð kr. 10.600.000 +vsk.
Uppl , s. 892-0566 eða á netfangið-
siggi@netvelar.is
Sláttuorf með Honda vélum. Orfin henta
mjög vel sveitarfélögum og verktökum.
Margar útfærslur. Einnig öflugar
sláttuvélar með Honda vélum. Allar
vélarnar eru fjórgengis. Mjög hagstætt
verð. Hákonarson ehf. S. 892-4163
Netfang - hak@hak.is