Bændablaðið - 24.08.2023, Blaðsíða 71
71Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023
Eigum hina vinsælu vagna frá þessum
þekkta framleiðanda til afgreiðslu Strax
BÚFJÁRFLUTNINGAVAGNAR
frá Ifor Williams
Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík
Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is Hafnarstræti 1–3 > fjallkona.isfjallkonan.rvk fjallkonan
Nánar á fjallkona.is
Sex geggjaðar tegundir
af eggs benedict, brunch-turn,
avókadó toast og allskonar gotterí
BRJÁLÆÐISLEGA GÓÐUR
BRUNCH
LAUGARDAGA & SUNNUDAGA
11.30-14.30
Háþrýstidælur fyrir verktaka og bændur.
Rafdrifnar, traktorsdrifnar, glussadrifnar,
bensín eða dísel. Margar stærðir, allt
að 700 Bar. Einnig öflugir vatnshitarar
fyrir háþrýstidælur. Vandaður búnaður
frá Comet - www.comet-spa.com
Hákonarson ehf. hak@hak.is www.hak.is
s. 892-4163.
Stór og öflug háþrýstidæla fyrir verktaka
til sölu. Dælan er ný og ónotuð, FDX
Xtreme XL, www.comet-spa.com.
Dælan er 16 L /min og max þrýstingur
er 520 Bar. Vél - 26 hestöfl, Kohler dísel,
KDW 1003. Vélin er vatnskæld og með
rafstarti. Hákonarson ehf. S. 892-4163
- e-mail - hak@hak.is.
Rampar fyrir frysti/kæligáma á lager.
Burðargeta 10 tonn. Dekkplata 10 mm,
L- 170 cm x B- 200 cm x hæð- 21 cm.
Heitgalvaniserað stál. Lyftaratækur á
þrjá vegu. Eigum einnig rampa fyrir
hefðbundna sjógáma. Hákonarson ehf.
S. 892-4163 www.hak.is hak@hak.is
Hnitset landamerki, hnitset nýjar lóðir
og sé um umsókn til byggingafulltrúa,
set niður merkjahæla. Vinnusvæði
er Vesturland og Suðurland, en
hvert sem er eftir samkomulagi.
Netfang- punktaroghnit@gmail.com,
punktaroghnit.is
Til sölu sexhjól Can-Am 650 árg 2017,
keyrt 6.330 km. Verð kr. 1.900.000 +vsk.
Uppl. í s. 893-0580.
Ástarsaga. Franskur ljósmyndari og
íslensk stúlka kolfalla hvort fyrir öðru
helgina sem Reagan og Gorbatsjev
funda í Höfða í Reykjavík haustið
1986. Saga um ofsafengna ást,
stórveldaslag, kjarnorkukvíða og hvernig
Reykjavíkurfundurinn breytti heiminum.
Ástarsaga, nýjasta skáldsaga
Steinunnar Ásmundsdóttur, kom út
haustið 2022 sem hljóðbók og rafbók
og nú í sumar sem prentuð bók. Fæst
hjá Eymundsson, Forlaginu og hjá
höfundi, á Storytel, í Hljóðabókasafni
og á almenningsbókasöfnum. Sjá nánar
á hugverkavef Steinunnar: www.yrkir.is
Væntanleg er á næstu vikum ný bók 69
ljóða frá höfundi. Dimma gefur út.
Brettagafflar fyrir ámoksturstæki.
Ásoðanar festingar- Euro. Euro + 3 tengi.
Sérpöntun á öllum festingum. Burðargeta
2.500 kg. Lengd á göfflum,120 cm. Pólsk
framleiðsla. Til á lager. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is.
Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á lager-
230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur með
3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi dæla.
Dæluhjól og öxull úr ryðfríu stáli. 24 L eða
60 L tankur úr ryðfríu stáli. Stillanlegur
þrýstingur. Hentar vel fyrir sumarhús,
ferðaþjónustu og báta. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, netfang- hak@hak.is
Húsnæði
Óska eftir íbúð til leigu á Eyrarbakka,
Stokkseyri, Hellu eða Hvollsvelli, frá
1 október. Leigugeta er kr. 180.000
á mánuði. Upplýsingar í s. 692-3220
Guðlaug.
2 gestahús 7x3 m hvort frá Terra til
sölu. Bæði hús eru með baðherbergi.
Upplýsingar í s. 866-2797 og
vatnhorn@vatnshorn.is
Óska eftir
Kaupi íslensk ber. Bláber 800kr/
kg. Aðalbláber 1200kr/kg. Krækiber
500 kr/kg. Einiber 4000 kr/kg.
Kúmen 4000kr/kg. Blóðberg
7000kr/kg. Rifsber 1200kr/kg.
Uppl. í s. 695-1008. Netfang- snorri@
reykjavikdistillery.is
Óska eftir öflugum sláttutraktor með
1 m + sláttubreidd. Þarf að vera með
safnkassa. Uppl. í s. 864-5288.
Óska eftir orfi og ljá. Sími: 789-2840,
Hans.
Óska eftir amerískum pikkup. Ford
f350/250, Dodge ram, Chevrolet
silverado eða Gmc sierra. Mega
þarfnast lagfæringa. S. 774-4441.
Lumar þú á litlum keramikofni
sem þú þarft að losna við?
Myndlistaskólann í Reykjavík vantar
einn slíkan. Hafðu samband við
Katrínu í s. 698-7012.
Kaupi vínylplötur og CD. Staðgreiði
stór plötusöfn. Plötumarkaður Óla,
Ísbúðin Háaleitisbraut 58. S. 784-
2410, olisigur@gmail.com
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is
s. 820-8096.
Framskófla og gálgi á Massey
Ferguson, árgerð 1963. Frekari
upplýsingar gefur Haukur Gígja
s. 894-0174.
Suzuki Grand Vitara XL 5 manna
árg. 02. Sjálfsk. 4X4. Skoðaður
"24. Ný heilsársdekk og annar
umgangur fylgir. Ekinn 270.000 km.
S. 788-449.
Tilkynningar
Ferðafélagi óskast, sjóleiðina
Eyjafjörður - Breiðafjörður. Þarf að
hafa smábátapróf. Upplýsingar í
s. 861-1938
7 bækur Nýja testamentisins í nýrri
þýðingu. Fáanleg, endurgjaldslaust á
www.leikmannabiblia.net. Hljóðbók og
bók. Tilvalin í traktorinn.
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband
í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP
transmission, Akureyri. Netfang- einar.
g9@gmail.com - Einar G.