Bændablaðið - 24.08.2023, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Gyrði Elíassyni.
Gyrðir er Austfirðingur að ætt og uppruna, fæddur
árið 1961 og ólst upp á Sauðárkróki en er nú búsettur í
Garði. Gyrðir er virtur og mikilvirkur rithöfundur sem
hefur sent frá sér tugi verka; smásögur, ljóð, skáldsögur,
ritgerðir og sagna- og ljóðaþýðingar.
Hann hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir
ritstörf sín, m.a. Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs, Íslensku bókmennta-
verðlaunin og Íslensku þýðingar-
verðlaunin. Verk Gyrðis hafa verið
þýdd og gefin út á fjölda tungumála og
hann sem dæmi verið tilnefndur til bæði
frönsku Jean Monnet- og Prix Médicis
verðlaunanna. /sá
---
Heyskapur
Notalegt að liggja á heyvagni frænda
og hossast á hlassinu eftir djúpum
moldartroðningi áleiðis til hlöðunnar.
Við komum ofan af túni sem var uppundir
fjallinu, og þar hafði ég staðið með
hrífu ásamt frænku. Síðan settumst við
í teiginn með mjólkurflösku og kaffiflöskuna góðu í
ullarsokknum, og í fáðum blikkstauk sem upphaflega var
fagurmálaður liljum vallarins, voru kleinur og vöfflur
með rabarbarasultu. Hundurinn lá lafmóður við fætur
okkar og beið þess að fá bita. Ég henti stundum í hann
kleinu, en frænka sagði: „Hann fær nóg, hundræfillinn,
þegar hann er heima.“
Núna lá ég á hlassinu, heyrði glamrið í
dráttarvélarbeislinu og vonaði að pinninn hrykki
ekki upp úr, því ekki vildi ég vera á vagninum ef hann
losnaði aftan úr vélinni. Það var sólskin og næstum
logn og himinninn blárri en timburloftið í kirkjunni á
Moldarstöðum.
Frændi minn í ullarnærfötum þrátt fyrir hitann, alveg
hreint að springa en lét einsog ekkert væri, og ég vissi að
hann mundi hamast og djöflast við heykvíslina og sleppa
kannski naumlega við að stinga gat á svörtu slönguskóna
sína. Ég hafði litla kvísl og reyndi að hamast líka, en
honum þótti ég alltaf heldur linur til verka.
„Hvað er þetta drengur,“ sagði hann oft. „Geturðu
ekkert?“
Við vorum komnir að hliðinu efst í heimatúninu og
það glampaði á hlöðuþakið tilsýndar. Ég beið þar til
traktorinn stöðvaðist alveg, þá stökk ég ofan af ækinu
og opnaði hliðið með tilþrifum, hneigði mig djúpt með
handsveiflu fyrir frænda um leið og hann ók brosandi
í gegn.
Inn um þetta hlið færi ég aftur um kvöldið, með kýrnar
og dökkan flugnasveiminn.
---
Úr smásagnasafninu Kvöld í ljósturninum
e. Gyrði Elíasson. Útg. Mál og menning 1995.
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
www.bbl.is
OFMETA LÖMUN ÓVIRÐA DÁSAMI BALDINN HLJÓÐ-
FÆRI
MPLANTA O S K U S R Ó S SKYGG-
NAST
ESTYRKJA F L A LÍKAN M Ó D E L
SLOK L I SKAMMIR
FÉFLETT Á M Æ L I
O G A R MEINT
ÁRÁS I L L T
JARÐEFNI
BLAKT
BLÖSKRI B I F MERGÐ
ÞYRMA Ú I FUGL
EIND L Ó A
GÆLU-
NAFNÁGÆTASTI
T
DREGUR
UPP-
GEFINN
T
G L Ó A EINUNGIS
MIÐJA A Ð E I N S ELLEGAR DRYKKJAR-
ÍLÁT SSINDRA
L E I K A SAM-
BANDS
TEKJUR
HAFNA I N N T E K TSPILA
J I
DÁLKAR
FAGUR-
GALI K U T A R SORTERA R A Ð A HÚÐÖFUG RÖÐ
Á R S AFHENDA
DRABBA G E F A BÆN
GRETTA Á K A L LTÍMABILS
V SVEIGUR
ÓÐUR K R A N S LÆTI
DANS Y S LOFT-
SIGLING
TVEIR EINS
GNAUÐA E E
E L J A SKRÆKIR G A R G FORM S N I ÐSEIGLA
S J A L LÆVÍS S L Æ G BEYGÐU V I K UKLÆÐI
P
A
Ó
Ð
L
L
L
A
RÖLT
G
L
A
A
GARMAR
L
L
L
A
INNVOLS
R
I
F
Ð
A
U
R
RSKAUT
SAMHÆFA
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
S
S
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
201
Smiðjuvegur 68, Kópavogi | S. 587 1350 | bifkop.is
Allar almennar bílaviðgerðir
FORÐAST ÝKJA FÍFLAST GJAMMA LEYFI BLÍÐA VEIKJA
HRÁOLÍA
HANGA ÞJÁLFA
RÍKI
Í ASÍU UMSLAG
VISTAR-
VERA
MEGN
SKEKIN
MJÓLK
BLAÐUR
RÓGUR
FENGUR
EMBÆTTI
KVK NAFN
GOÐ
VÆTUPÚSSA
HÝÐI
EYJA Í
EVRÓPU
MULDUR
JÖRÐ
GJÓA SÆTI FÍFL-
DJARFURFARÐA
FRÝS PUMPUNREIÐAR-
SLAG
GLJÁHÚÐ
ÞÓKNAST
ÓVISSA
HREYKJA
SKRÁ
VEGSAMA
MJÓLKUR-
AFURÐ
FRAMVEGIS
ERGI-
LEGUR
FÓÐURULL ÆPA
Í RÖÐ
HNEISA
STYRKUR ÍMYNDUN
PRÍLA
ÞAKBRÚN
KALLORÐ
FERÐ
DÆLD
AFLSORG
HAMS-
LEYSI
TÓNN HLERIGERÐ
DOK
M
Y
N
D
:
JA
C
K
IE
(
C
C
B
Y
-S
A
2
.0
)
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
S
S
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
202
LANDBÚNAÐUR Í SKÁLDSKAP
... hamast og djöflast við
heykvíslina ...
Gyrðir Elíasson.
Mynd / Johannes Jansson