Bændablaðið - 24.08.2023, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 24.08.2023, Blaðsíða 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023 HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS Framleiðsla á dilkakjöti Árið 2022 var heildarframleiðsla á dilkakjöti um 7.408 tonn. Gert er ráð fyrir áframhaldandi samdrætti í framleiðslu á þessu ári og að framleiðslan fari niður í 7.205 tonn. Árið 2017 var heildarframleiðsla á dilkakjöti um 9.206 tonn. Frá þeim tíma hefur framleiðsla dregist saman um nær 1.986 tonn, eða 22%. Yfir sama tímabil hefur sauðfé fækkað um 108.000 vetrarfóðraðar ær, eða 23%. 0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1.000 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Afurðaverð dilkakjöts 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Sala á dilkakjöti (12 mánaða sala) 0 200 400 600 800 1.000 1.200 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Einingaverð útflutnings Afurðaverð Reiknað afurðaverð fyrir haustið 2023 er 891 kr/kg sem er hækkun um 19% milli ára. Árið 2017 varð algjört hrun í afurðaverði og afkomu sauðfjárbúa. Sú hækkun afurðaverðs sem orðið hefur frá árinu 2017 gerir lítið annað en að leiðrétta þá stöðu. Sala innanlands Í lok júní 2023 var uppsöfnuð 12 mánaða sala 6.078 tonn af dilkakjöti, sem er nánast sama magn yfir sama tímabil árið áður. Samdráttur í sölu sem varð árið 2021, vegna Covid-19, er nú að mestu gengin til baka. Birgðir af kindakjöti eru í sögulegu lágmarki og allar líkur á því að sala hefði orðið meiri ef framboð væri nægt. Útflutningur Heildarútflutingur árið 2022 var 3.108 tonn, eða nánast sama magn og flutt var út árið áður. Frá áramótum hafa verið flutt út um 739 tonn fyrir um 1.052 milljónir. Meðalverð fyrir þennan útflutning er um 1.052 kr/kg. Meðalverð útflutnings hefur farið hækkandi undanfarin ár. Árið 2021 var meðalverðið 791 kr/kg og árið 2022 865 kr/kg. Verð á heimsmarkaði hefur lækkað nokkuð að undanförnu, en þó ekki þannig að hækkunin sem varð 2021 hafi að fullu gengið til baka. Á þessu árið er því spáð að verð haldist áfram há enda spáð aukinni eftirspurn en á sama tíma samdrætti í framleiðslu. Fjárfjöldi Fallþungi Framleitt dilkakjöt, tonn Afurðaverð, kr/kg Smásöluverð (vísitala) Dilkakjöt, innlend sala, tonn Birgðir dilkakjöts (1. júlí) Útflutt kindakjöt, tonn Verðmæti útflutts kindakjöts Afurðaverð í EU, Euro/kg Heimsmarkaðsverð, $/kg 2023 368.446 2022 385.656 2023 16,6 2022 17,4 2023 7.220 2022 7.408 2023 891 2022 748 2023 193 2022 157 2023 6.078 2017 6.035 2023 777 2022 12.85 2023 3.108 2021 3.106 2023 2687 2021 2.458 2023 7,03 2021 7,0 2023 9,65 2021 12,02 ↓0,4% ↑0,4% ↑9% ↓39% ↑0,1% ↑1% ↑23% ↑19% ↓3% ↓3% ↓4% Sauðfjárafurðir Sauðfjárræktin í tölum 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 8.000 9.000 10.000 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 (Spá) Framleiðsla á dilkakjöti Bændablaðið www.bbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.