Bændablaðið - 24.08.2023, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 24.08.2023, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023 LÁGAFELL VERSLUN OG BYGGINGAR EHF VÖLUTEIGUR 4, 270 MOSFELLSBÆR WWW.LAGAFELLVERSLUN.IS 846 7014 – 895 4152 Sérstyrkt fyrir íslenskar aðstæður - 24 ára reynsla á Íslandi SERRALUX Gróðurhús og yndisreitir í miklu úrvali Ánægja með framkvæmd mótsins Talið er að um 11.000 manns hafi verið saman komin á Heimsmeistaramótinu, þar af um 1.500 Íslendingar. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið á þessum stað og af þessum móts- höldurum og hefur alltaf verið gífurleg ánægja með mótin. Að þessu sinni stóð mótið undir væntingum hvað varðar umgjörð og aðstöðu, hvort sem það var fyrir hesta, knapa eða áhorfendur en ef eitthvað ætti að gagnrýna þá var það helst matarúrvalið á svæðinu sem var ekki upp á marga fiska. Keppendur voru 162 talsins frá 17 löndum og voru skráð 39 kynbóta- hross á mótinu. Að þessu sinni fór liðsbikarinn til Danmerkur og er það í fyrsta sinn sem Danmörk hlýtur þau verðlaun. Ísland endaði í þriðja sæti í liðakeppninni sem verður að teljast vonbrigði. Þrátt fyrir að hafa unnið langflest verðlaun á mótinu þá varð sú staðreynd að einungis einn knapi keppti í slaktaumatölti fyrir Íslands hönd til þess að liðið vann ekki liðakeppnina þetta árið. Ísland hefur unnið bikarinn frá því að hann varð fyrst veittur fyrir utan árið 2015 og nú árið 2023. Benedikt Ólafsson og Leira-Björk frá Naustum III eru heimsmeistarar í gæðingaskeiði og samanlögðum fimmgangsgreinum í ungmennaflokki. Mynd / Bert Collet Glódís Rún Sigurðardóttir og Salka frá Efri-Brú, heimsmeistarar í fimmgangi í ungmennaflokki. Mynd / Bert Collet Heimsmeistarar í fjórgangi og samanlögðum fjórgangsgreinum í ungmennaflokki, Jón Ársæll Bergmann og Frár frá Sandhól. Mynd / Bert Collet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.