Bændablaðið - 24.08.2023, Page 18

Bændablaðið - 24.08.2023, Page 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023 HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS Framleiðsla á dilkakjöti Árið 2022 var heildarframleiðsla á dilkakjöti um 7.408 tonn. Gert er ráð fyrir áframhaldandi samdrætti í framleiðslu á þessu ári og að framleiðslan fari niður í 7.205 tonn. Árið 2017 var heildarframleiðsla á dilkakjöti um 9.206 tonn. Frá þeim tíma hefur framleiðsla dregist saman um nær 1.986 tonn, eða 22%. Yfir sama tímabil hefur sauðfé fækkað um 108.000 vetrarfóðraðar ær, eða 23%. 0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1.000 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Afurðaverð dilkakjöts 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Sala á dilkakjöti (12 mánaða sala) 0 200 400 600 800 1.000 1.200 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Einingaverð útflutnings Afurðaverð Reiknað afurðaverð fyrir haustið 2023 er 891 kr/kg sem er hækkun um 19% milli ára. Árið 2017 varð algjört hrun í afurðaverði og afkomu sauðfjárbúa. Sú hækkun afurðaverðs sem orðið hefur frá árinu 2017 gerir lítið annað en að leiðrétta þá stöðu. Sala innanlands Í lok júní 2023 var uppsöfnuð 12 mánaða sala 6.078 tonn af dilkakjöti, sem er nánast sama magn yfir sama tímabil árið áður. Samdráttur í sölu sem varð árið 2021, vegna Covid-19, er nú að mestu gengin til baka. Birgðir af kindakjöti eru í sögulegu lágmarki og allar líkur á því að sala hefði orðið meiri ef framboð væri nægt. Útflutningur Heildarútflutingur árið 2022 var 3.108 tonn, eða nánast sama magn og flutt var út árið áður. Frá áramótum hafa verið flutt út um 739 tonn fyrir um 1.052 milljónir. Meðalverð fyrir þennan útflutning er um 1.052 kr/kg. Meðalverð útflutnings hefur farið hækkandi undanfarin ár. Árið 2021 var meðalverðið 791 kr/kg og árið 2022 865 kr/kg. Verð á heimsmarkaði hefur lækkað nokkuð að undanförnu, en þó ekki þannig að hækkunin sem varð 2021 hafi að fullu gengið til baka. Á þessu árið er því spáð að verð haldist áfram há enda spáð aukinni eftirspurn en á sama tíma samdrætti í framleiðslu. Fjárfjöldi Fallþungi Framleitt dilkakjöt, tonn Afurðaverð, kr/kg Smásöluverð (vísitala) Dilkakjöt, innlend sala, tonn Birgðir dilkakjöts (1. júlí) Útflutt kindakjöt, tonn Verðmæti útflutts kindakjöts Afurðaverð í EU, Euro/kg Heimsmarkaðsverð, $/kg 2023 368.446 2022 385.656 2023 16,6 2022 17,4 2023 7.220 2022 7.408 2023 891 2022 748 2023 193 2022 157 2023 6.078 2017 6.035 2023 777 2022 12.85 2023 3.108 2021 3.106 2023 2687 2021 2.458 2023 7,03 2021 7,0 2023 9,65 2021 12,02 ↓0,4% ↑0,4% ↑9% ↓39% ↑0,1% ↑1% ↑23% ↑19% ↓3% ↓3% ↓4% Sauðfjárafurðir Sauðfjárræktin í tölum 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 8.000 9.000 10.000 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 (Spá) Framleiðsla á dilkakjöti Bændablaðið www.bbl.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.