Bændablaðið - 14.12.2023, Qupperneq 70

Bændablaðið - 14.12.2023, Qupperneq 70
70 Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2023 Þ átttaka í lambadómum var góð í haust og j ókst talsvert á milli ára. S kráðir hafa verið dómar á 57.588 lömb í F j árvís.is, sem er fj ölgun um rúmlega 4 .0 0 0 lömb frá fyrra ári. Aukin þátt- taka skýrist líklega aðallega af tvennu. Annars vegar því að lömbin voru með vænsta móti í haust og því mikið af álitlegum lömbum til að skoða. Hins vegar er ljóst að sú bylting sem er hafin tengd ræktun gegn riðu hefur ákveðin örvandi áhrif á kynbótastarfið. Skoðaðir voru rúmlega 11.800 lambhrútar. Þeir mældust að jafnaði með þykkari bakvöðva en áður hefur mælst, eða 3 1,6 mm. Í hópnum voru 70 hrútlömb sem mældust með bakvöðva á bilinu 40 til 44 mm. Þykkustu vöðvarnir í haust mældust í gimbrum en þær voru með 45 mm vöðva. Ö nnur frá Sölvabakka í Refasveit og hin frá Bæ 1 í Hrútafirði. Lömbin reyndust heldur feitari en áður og mældist bakfita í hrútum 3,4 mm að jafnaði. Að meðaltali hlutu hrútarnir 84,9 stig og vógu 48,1 kg. T il samanburðar þá var meðal lambhrúturinn með 85 stig haustið 2022, vó 47,7 kg og mældist með 31 m m þykkan vöðva. Það að lömbin væru holdmeiri en áður endurspeglaðist í góðri gerð sláturlamba, en samkvæmt tölum frá MAST þá var gerðareinkunnin í haust sú hæsta sem verið hefur, eða 9,58, og fallþungi sláturlamba hefur aðeins einu sinni verið meiri á landinu. Var nú 17,2 kg en hæst hefur landsvigtin farið í 17,4 kg sem var árið 2021. H æ stu hrú tar Þrír lambhrútar hlutu 92 stig í haust, en enginn hrútur fór svo hátt á síðasta ári. Sá hrútur sem raðast efst yfir landið er Arnold 23 -3 3 2 frá Ketilsstöðum á T jörnesi. Hann er svarflekkóttur að lit en trúlega hefur flekkóttur hrútur ekki áður staðið hrúta fremstur á landsvísu. Faðir hans, T indastóll 21-123 , er frá Syðri-Sandhólum og er sonur G litnis 19-848 frá Efri-Fitjum og MMF er Lási 13 -985 frá Leifsstöðum. Annar raðast hrútur nr. 230 frá Laxá rdal í Hrútafirði. Hann er undan Hnaus 20-890 frá Mýrum 2 og er MFF hans Dreki 13 -953 frá Hriflu. Þriðji í röðinni er síðan kollóttur hrútur frá Efri-Fitjum í Fitjárdal, lamb nr. 8. Sá er sonur G læsis 19-887 frá Litlu-Ávík og MFF Dúlli 17-813 frá Miðdalsgröf. Í meðfylgjandi töflu er listi yfir hæststiguðu lambhrúta landsins, raðað eftir sýslum. Séu hrútar jafnir að heildarstigum er þeim raðað eftir samanlögðum stigum fyrir gerðarþætti ( frampart, bak, malir og læri) , þá eftir bakvöðvaþykkt, síðan fituþykkt og ef einhverjir standa enn jafnir ræður lögun vöðvans röð. B reyting á dóm stiga – h vaða áh rif hafði hú n? T vær breytingar voru gerðar á dómstiganum á þessu ári og því var áhugavert að sjá hvaða áhrif það hefði á útkomu dóma í haust. Í fyrsta lagi voru kröfur auknar um bakvöðvaþykkt um 2 mm fyrir hverja einkunn sem gefin er fyrir bak lambhrúta. Fyrir hæstu einkunnir var krafan aukin um lágmarks fituþykkt og mörk fyrir hámarksfitu rýmkuð. Nú er því krafan fyrir bakeinkunn upp á 10 ( miðað við 45 kg hrútlamb) að bakvöðvinn nái 40 mm þykkt og að fituþykktin sé á bilinu 2 til 4 mm. Áður voru lágmarkskröfur fyrir einkunnina 10 að bakvöðvaþykkt væri 3 8 mm og að fitan væri á bilinu 1,5 til 3,0 mm. Þar sem bakvöðvi var almennt meiri en nokkru sinni áður í haust, olli breytingin ekki mikilli lækkun en meðaleinkunn fyrir bak lækkar um 0,14 stig milli ára. Dreifni einkunna var hins vegar betri. Ef ekki hefði verið búið að herða á skalanum hefðu um 190 hrútar hlotið 10 fyrir bak í haust en raunin varð að þeir voru 67. Hin breytingin á dómstiganum tengist ullardómum. Nú er allt vægi einkunnarinnar sett á gæði og ullarmagn en eldveggir í skalanum gagnvart því hvernig kindin er á litinn voru teknir út. Þessi breyting skilaði meiri dreifni í einkunnagjöf fyrir ull. Í heildina hækkar meðaleinkunn hjá hrútum fyrir ull um 0,13 stig á milli ára. Væntingar standa til þess að breytingin skili betra mati á gæði ullar en ljóst er að áfram verður verkefnið að samræma vinnubrögð við dóma og auka færni í því að ná sem best utan um þennan eiginleika. Frábæ r ú tkoma AR R hrú tanna Það sem var kannski hvað mest spennandi í haust var hver útkoman yrði á lömbum undan þessum fyrstu hrútum stöðvanna sem valdir voru til að dreifa verndandi arfgerðum gegn riðuveiki í sauðfjárstofninn. Skemmst er frá því að segja að útkoman var ákaflega góð. Þetta voru einfaldlega oftar en ekki bestu lömbin sem bændur áttu í haust. Sérstaklega hvað varðar ARR hrútana og má með sanni segja að víða hafi glampað á gullmola og gimsteina í lambahópum bænda. G ullmoli náði þeim frækna árangri að eiga hæststigaða lambhrútahópinn ásamt G læsi frá Litlu-Ávík. Synir þessara hrúta voru með 85,8 stig að jafnaði. Styrkur G ullmola lá sérstaklega í öflugum læraholdum. Synir hans hlutu 18,2 stig að meðaltali sem var hæsta meðaleinkunn sona stöðvahrútanna í haust. Þá var einkennandi hve þroskamikil afkvæmi Þernuneshrútanna voru. T il marks um það, að þá stendur nú G ullmoli þriðji efstur allra reyndra stöðvahrúta lifandi og dauðra í kynbótamati fyrir „fallþunga – bein áhrif“ með 125 stig og G imsteinn sjötti með 123 stig. G imsteinn var sá hrútur stöðvanna sem átti flesta skoðaða syni, eða rúmlega 3 90. Á meðfylgjandi lista yfir hæstu hrúta hverrar sýslu eiga þeir G ullmoli og G imsteinn samtals 6 lambhrúta. Af öðrum stöðvahrútum sem létu verulega að sér kveða sem feður úrvalshrúta í haust má nefna Fróða 18-880 frá Bjargi en hann á flesta hrúta á topplistanum, eða 6 alls. Rammi 18-83 4 hélt uppteknum hætti og er áfram sá hrútur sem skilar þykkasta bakvöðvanum. Því er ekki að undra að hann stendur efstur í kynbótamati fyrir bakvöðvaþykkt með 143 stig. Sævar 21-897 frá Y tri-Skógum kemur svo á hæla honum með næstþykkasta vöðvann og þriðja hæsta meðaltalið fyrir stig alls. Af hrútum með mögulega verndandi arfgerðir má nefna góða útkomu hjá Hnaus 20-890, sem á næstflesta syni á topplistanum, eða fjóra. Hnaus skilur því vonandi eftir sig öfluga syni sem dreift geta AHQ genasamsætunni. Þá var prýðileg útkoma hjá Austra 20-892 frá Stóru-Hámundarstöðum, en hann átti úrvals gripi í bland en Austri var fyrsti hrúturinn sem fannst með breytileikann T 13 7. Að lokum Það eru spennandi tímar í sauðfjárræktinni. Nýr eiginleiki hefur verið settur á oddinn í kynbótastarfinu, sem er þol gegn riðu. Ó hætt er að segja að innleiðingin hafi fengið fljúgandi start. Það vekur vonir um að glatt muni ganga að koma arfgerðunum inn í stofninn. Vel lítur út með þátttöku í sæðingum í vetur en útlit er fyrir frábæra notkun á ARR hrútunum og sumum af þeim sem bera mögulega verndandi arfgerðir. Hversu vel þetta fer af stað er ýmsu að þakka en ekki síst bændum, hve jákvæðir þeir eru fyrir verkefninu. Það birtist m.a. í því hve auðfúsir þeir voru að láta stöðvunum í té álitlega ræktunargripi í haust. Má því segja að útkoman og staðan eftir haustið gefi tilefni til bjartsýni á verkefnið sem er fram undan – sem er að halda áfram fulla ferð að bæta kosti sauðkindarinnar samhliða því að gera hana þolna gegn riðuveiki. G leðileg jól. E yþór E inarsson, ráðunautur á búfjárræktar- og þjónustusviði. RÁÐGJAFARMIÐSTÖÐ LANDBÚNAÐARINS Gullbringu- og Kjósarsýsla 1 Miðdalur L117 22-012 Ægir 56,0 34,0 5,4 4,5 110,0 8,0 9,5 9,0 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 88,5 2 Miðdalur 23-013 Örn 21-004 Hallmundur 53,0 34,0 4,2 4,0 113,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 88,5 3 Kiðafell L84 19-001 Arður 65,0 34,0 6 4,0 111,0 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 88,5 4 Kiðafell L5 20-890 Hnaus 66,0 37,0 5,2 4,5 112,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,0 8,0 8,0 9,0 88,0 5 Kiðafell 23-001 19-001 Arður 61,0 36,0 5,7 4,0 110,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,0 Borgarfjarðarsýsla 1 Kópareykir L31 22-157 Stafur 59,0 37,0 5,4 4,5 109,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 2 Hægindi 23-108 Bursti 19-889 Kústur 56,0 34,0 4 5,0 111,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 3 Skarð 1 23-164 Bakki 20-891 Jaður 52,0 35,0 4 5,0 112,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 4 Múlakot 23-002 Tígull 22-433 Spaði 48,0 33,0 3,2 4,0 107,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 89,0 5 Oddsstaðir 1 23-147 Bjálki 21-151 Haki 50,0 35,0 1,9 5,0 110,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 8,5 8,0 9,0 89,0 Mýrasýsla 1 Hundastapi 23-654 Stapi 21-125 Demantur 57,0 41,0 4,5 4,5 111,0 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,0 8,5 7,0 8,5 89,5 2 Stafholtsveggir 23-044 Blíðfinnur 21-130 Múli 59,0 44,0 4,6 5,0 112,0 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 89,5 3 Staðarhraun 23-660 20-877 Grettir 59,0 41,0 4,1 5,0 110,0 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 89,5 4 Fúsavatn 23-006 Þræll 19-109 Elfur 56,0 38,0 3,3 5,0 108,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0 5 Staðarhraun 23-664 20-877 Grettir 58,0 41,0 3 5,0 114,0 8,0 9,5 9,5 10,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,0 88,5 Snæfells- og Hnappadalssýsla 1 Máfahlíð 23-001 Svali 22-005 Klaki 55,0 37,0 2,5 5,0 109,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 9,0 8,0 9,0 91,5 2 Hraunháls 23-448 22-443 Selflói 48,0 39,0 5,4 4,5 108,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 20,0 8,0 8,0 8,0 90,0 3 Hjarðarfell 2 23-743 20-890 Hnaus 61,0 42,0 5 5,0 113,0 8,0 9,0 9,5 10,0 10,0 19,0 7,5 8,0 9,0 90,0 4 Máfahlíð 23-333 Kvár 21-001 Bassi 53,0 38,0 3,2 4,5 112,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 90,0 5 Sandholt 17 23-638 Örvar 21-637 Friskó 52,0 33,0 4,5 4,5 112,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 Dalasýsla 1 Svalbarð 23-654 Sigmar 18-083 50,0 36,0 4,1 4,5 108,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 2 Klifmýri 23-423 21-497 Snagi 57,0 36,0 5,5 4,5 109,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5 3 Hlíð 23-307 Hroki 19-874 Hnokki 43,0 34,0 3,6 4,0 107,0 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5 4 Sælingsdalstunga 23-798 Kóngur 19-885 Alli 63,0 36,0 3,4 4,5 110,0 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 88,5 5 Hlíð 23-308 Póstur 21-671 Sendill 52,0 35,0 3,6 4,5 108,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 88,5 Barðastrandarsýslur 1 Innri-Múli L60 17-852 Bikar 52,0 31,0 4,8 4,5 111,0 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 2 Árbær 23-048 21-038 Sónn 54,0 35,0 3 4,5 108,0 7,5 8,5 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 89,0 3 Árbær 23-917 Kristall 21-899 Gimsteinn 61,0 36,0 4,7 4,5 112,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,0 4 Árbær 23-279 21-040 Hnokki 58,0 35,0 5,2 4,5 109,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 89,0 5 Bakki 23-001 19-010 Bor 45,0 34,0 2,4 4,5 113,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 9,5 8,0 8,5 89,0 Ísafjarðarsýslur 1 Minni-Hlíð 23-202 Tóbías 22-218 Kaspían 55,0 37,0 4,5 5,0 109,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,0 88,5 2 Ketilseyri 23-060 Tolli 17-872 Suddi 52,0 34,0 2 4,5 110,0 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,5 3 Ketilseyri 23-058 Erró 21-896 Þór 53,0 34,0 3,5 5,0 106,0 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,0 4 Kirkjuból 1 og 2 23-404 22-401 Úði 49,0 34,0 5,3 4,0 106,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 87,5 5 Minni-Hlíð 23-225 Legolas 21-208 Stígur 58,0 35,0 4,8 4,5 109,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 87,5 Strandasýsla 1 Laxárdalur 3 L230 20-890 Hnaus 54,0 40,0 2,4 5,0 107,0 8,0 9,5 9,0 10,0 10,0 19,5 8,5 8,0 9,5 92,0 2 Árnes 2 23-169 Ingo 18-263 Nasi 48,0 35,0 4,6 4,5 103,0 8,0 9,5 9,0 9,0 10,0 19,5 9,0 8,0 9,0 91,0 3 Árnes 2 23-364 Loki 21-314 Kjói 50,0 34,0 5,9 5,0 104,0 8,0 9,5 9,0 9,0 9,5 19,5 9,0 8,0 9,5 91,0 4 Heydalsá 1 og 3 23-104 Garri 21-899 Gimsteinn 61,0 36,0 4,5 4,5 108,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,5 90,5 5 Smáhamrar 2 23-230 20-324 Páll 58,0 41,0 2,5 4,5 110,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 90,0 Vestur-Húnavatnssýsla 1 Efri-Fitjar L8 19-887 Glæsir 63,0 36,0 5,5 5,0 111,0 8,0 9,5 10,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,5 92,0 2 Efri-Fitjar 23-664 Magni 19-883 Kraftur 61,0 41,0 6,3 5,0 107,0 8,0 9,5 9,5 10,0 10,0 19,0 8,0 8,0 9,5 91,5 3 Efri-Fitjar 23-679 Gaukur 20-674 Haukur 58,0 37,0 3,5 4,5 110,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 8,5 8,0 9,5 91,5 4 Grænihvammur 23-284 18-880 Fróði 56,0 36,0 2,5 4,0 110,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,5 90,5 5 Bergsstaðir 23-167 18-880 Fróði 59,0 39,0 4 4,5 108,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,5 90,5 Austur-Húnavatnssýsla 1 Hólabær 23-104 Bestur 20-892 Austri 58,0 39,0 5 5,0 110,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 2 Hof 23-924 Atlas 22-902 Gullmoli 66,0 38,0 3,5 4,5 110,0 7,5 9,5 9,5 9,5 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 3 Stekkjardalur 23-681 20-893 Kalli 55,0 36,0 2,9 4,0 110,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 4 Leifsstaðir 1 23-312 Jenni 20-877 Grettir 55,0 36,0 3,6 5,0 103,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 5 Sölvabakki 23-084 20-891 Jaður 56,0 37,0 3,8 5,0 108,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0 Skagafjarðarsýsla 1 Skúfsstaðir 23-426 22-426 Askur 63,0 44,0 4,6 5,0 107,0 8,0 9,5 9,5 10,0 9,0 19,0 8,5 8,0 9,5 91,0 2 Ríp 1 L3613 21-899 Gimsteinn 60,0 39,0 4,2 4,5 108,0 7,5 9,5 9,5 9,5 9,0 18,5 9,0 8,0 9,5 90,0 3 Tunga L51 18-880 Fróði 54,0 38,0 4,4 5,0 110,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 4 Ríp 1 L3101 54,0 43,0 5,1 4,5 112,0 7,5 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 5 Ríp 1 L3691 22-249 Kantur 61,0 42,0 4 4,5 110,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 Eyjafjarðarsýsla 1 Göngustaðir 23-565 Sigursteinn 22-902 Gullmoli 61,0 40,0 5,3 4,5 110,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,0 19,5 8,5 8,0 9,0 90,5 2 Göngustaðir 23-563 Seifur 22-902 Gullmoli 54,0 37,0 2,7 4,5 109,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 3 Hrafnagil L552 19-885 Alli 53,0 36,0 4,1 4,5 110,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 4 Torfufell 23-486 Styrkur 19-883 Kraftur 58,0 39,0 4,4 4,5 109,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,0 19,5 8,0 8,0 9,0 89,5 5 Staðarbakki 23-230 Ás 18-880 Fróði 52,0 37,0 3,8 5,0 107,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 89,5 Suður-Þingeyjarsýsla 1 Ketilsstaðir 23-332 Arnold 21-123 Tindastóll 57,0 42,0 4,5 5,0 112,0 8,0 9,5 10,0 10,0 9,5 19,5 8,5 8,0 9,0 92,0 2 Hrifla 23-072 Rokkur 21-898 Strokkur 47,0 40,0 3,2 5,0 111,0 8,0 9,0 9,5 10,0 10,0 19,5 8,0 8,0 8,5 90,5 3 Hrifla 23-071 20-875 Galli 49,0 41,0 3,5 5,0 108,0 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 90,0 4 Hrifla 23-065 Myrkvi 19-069 Krókur 54,0 38,0 3,7 5,0 109,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 90,0 5 Hvoll 23-110 Heikir 21-109 Þengill 52,0 37,0 6,2 4,5 111,0 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,0 Norður-Þingeyjarsýsla 1 Sveinungsvík 1 23-208 22-208 Dakíri 51,0 42,0 3,6 5,0 110,0 8,0 9,5 9,0 10,0 10,0 19,5 8,5 8,0 9,0 91,5 2 Sveinungsvík 1 23-205 22-201 Fleygur 50,0 39,0 3,3 5,0 112,0 8,0 10,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 90,5 3 Sveinungsvík 1 23-206 22-210 Farmur 45,0 38,0 4 5,0 109,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,0 4 Sveinungsvík 1 20-875 Galli 50,0 41,0 3,6 5,0 110,0 8,0 8,5 9,0 10,0 9,5 19,5 9,0 7,5 9,0 90,0 5 Hagaland 23-150 Hnöttur 22-154 Ýdi 47,0 37,0 2,8 5,0 105,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,5 Norður-Múlasýsla 1 Rauðholt 19-464 Kuti 52,0 36,0 3 5,0 103,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,0 2 Melar 23-115 Fantur 22-117 Björn 53,0 36,0 4,2 4,5 104,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 89,0 3 Melar 23-112 Hljómur 18-855 Tónn 48,0 38,0 2,6 5,0 105,0 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 89,0 4 Valþjófsstaður 2 23-070 21-174 Hampur 47,0 37,0 4,1 4,0 107,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 89,0 5 Klaustursel 23-483 18-880 Fróði 52,0 36,0 4,2 4,5 109,0 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,0 Suður-Múlasýsla 1 Slétta 23-532 19-887 Glæsir 51,0 37,0 3,5 5,0 104,0 7,5 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 2 Hjartarstaðir 1 22-002 Svörður 49,0 40,0 2,8 5,0 106,0 8,0 9,5 9,0 10,0 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 3 Hjartarstaðir 1 22-002 Svörður 44,0 36,0 1,8 5,0 105,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,0 9,0 8,0 9,0 89,5 4 Lundur 19-887 Glæsir 52,0 35,0 2,6 5,0 107,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 5 Gilsárteigur 2 23-061 Vökull 20-890 Hnaus 58,0 37,0 4,6 5,0 106,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,0 Austur-Skaftafellssýsla 1 Breiðabólsst 2 Gerð 18-834 Rammi 62,0 41,0 3,9 5,0 111,0 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 88,0 2 Ártún 23-613 21-897 Sævar 67,0 39,0 3,6 5,0 110,0 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 18,0 8,5 8,0 8,5 88,0 3 Hvammur 23-490 20-875 Galli 53,0 36,0 3,1 5,0 105,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 88,0 4 Akurnes 21-453 Askur 49,0 37,0 3,4 5,0 106,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,0 87,5 5 Hestgerði 23-033 Kólus 16-824 Breki 50,0 36,0 2,7 4,5 109,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 7,5 8,0 8,5 87,5 Vestur-Skaftafellssýsla 1 Úthlíð 23-574 17-852 Bikar 54,0 40,0 3,3 5,0 110,0 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,0 2 Holt 2 23-585 19-559 Þristur 49,0 37,0 3,3 4,0 111,0 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0 3 Borgarfell 1 og 3 21-897 Sævar 53,0 42,0 3,3 5,0 108,0 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5 4 Borgarfell 1 og 3 20-604 Sveinn 55,0 39,0 3,3 5,0 114,0 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,5 5 Holt 2 23-586 19-559 Þristur 60,0 35,0 6,4 4,0 114,0 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 88,5 Rangárvallasýsla 1 Teigur 1 22-301 Bekkur 56,0 39,0 3,5 5,0 108,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,5 2 Teigur 1 21-898 Strokkur 54,0 41,0 3,7 5,0 107,0 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,5 3 Syðri-Úlfsstaðir 23-030 21-160 Múfasa 43,0 36,0 4 4,5 101,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,5 4 Efri-Rauðalækur 23-014 Boli 20-331 Fótur 63,0 38,0 4,5 4,5 110,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,5 90,5 5 Kirkjulækur 2 23-403 Sproti 18-882 Angi 60,0 39,0 2,2 4,5 106,0 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,0 Árnessýsla 1 Dísarstaðir 23-400 18-880 Fróði 48,0 40,0 3,7 5,0 111,0 8,0 9,5 9,5 10,0 10,0 19,0 8,5 8,0 9,0 91,5 2 Dísarstaðir 21-056 48,0 38,0 0,3 4,5 111,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 8,5 8,0 8,5 90,5 3 Hófgerði 23-070 Haukur 22-073 Frami 64,0 36,0 4,4 4,5 107,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,5 4 Vogsósar 2 23-101 21-110 Brjánn 58,0 36,0 3,6 5,0 106,0 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,5 5 Brúnastaðir 1 22-085 Köggur 46,0 33,0 1,8 5,0 104,0 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 90,0 Uppruni N úm er N af n Fa ði r Þu ng i ( kg ) Ó m vö ðv i Ó m fit a Lö gu n Fó tle gg ur H au s H ál s+ he rð ar B rin ga + út lö gu r B ak M al ir Læ ri U ll Fæ tu r Sa m ræ m i St ig a lls E yþór E inarsson. Það glampaði á gullmola og gimsteina – Af lambaskoðunum haustið 2023 A rnold 2 3 - 3 3 2 frá K etilsstö ðum er hæststigaði lamb hrútur landsins haustið 2 0 2 3 . Mynd / E E
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.