Bændablaðið - 14.12.2023, Qupperneq 87

Bændablaðið - 14.12.2023, Qupperneq 87
87Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2023 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiKANTUR SVEIGUR BRIGSLA SJÓÐUR VAPP SKYNJA ÁINN GEYSI- UPPHÆÐ STEIKJA HAFNA ÍLÁT NÝLEGA PRÍLAÐI HVAÐEINA MJÚKT LÆÐA DÍKI BLAKA TVEIR EINS TVEIR EINS ÁTT ÁTT ERGELSI ÆÐIS- LEGUR PUÐA DEDÚA AKNEYTI SKJÖGRA SPEKTAR JURT TÍÐAR ALDINS ÁGÆTASTUR VANEFNI ÁTT HEFJA DRÍFA EINATT BEST TÉÐAR TILBÚIÐTVEIR EINS FLÍK GJALDA FÉLAG ÖLDURHÚS DYLJA TILKEYRA FREISTA TITILL VAÐALL ERGIR TÍMABILS STUTT- NEFNI SPJALD DÆS ÞORA DREITILL ÖFUG RÖÐ RÁÐDEILD PUKRAST DÁSEMD FUGL M Y N D : R O D R IG O A N TO N IO ( CC B Y -S A 4 .0 ) H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 210 EIGIND ÞUNGUÐ E HINDRA T FYRR- NEFNDUR KÍKTU GRÍPA L LHALLAMÁL BAUJA Ó Ð B R E T T I FAT UD F L A TILDUR P J A T T BKIRTILL R I HLJÓÐFÆRI HREYKJA P Á K U R Í EMBÆTTI SKOKK S T A Ð A NETTVAXIN O M LÍKAN FORÐI VÉLA V I S T I R VIÐ- BURÐUR U TVEIR EINS KLÍNA G G HLJÓÐFÆRIHÁRFLÓKI BLÓUKVAK VILJI TITILL S B Ó T I ÍÞRÓTTA- FÉLAG PAKKHÚS K R ÓTRYGGUR Ó T R Ú R AFSALÁ Ó D Æ L L ÁSTUNDUN I Ð N I FRESTUR SVEIPIR T Ö FÓÞEKKUR K E L D A FUGL M KK NAFN MONT A L L A N RDÝ NÚMER A L A SAMSULL PASSA G U M S SJÓNAR- VOTTA REYNDUR V I T N AT M MÆLTI LIÐ LÓ H E R DRÁPA K V I Ð A VELTA M E K K E R T SAGGI GÆLUNAFN R A K I TVEIR EINS ÞAKSKEGG S S NÚLL OG NIX HVATNING R V U N ÞJÁLFUN Ö G U N ROMSA NÓTA R U N AÖ K I A Ð S K T A VIÐ- KVÆMUR N N D Æ I M BYGGJA U R R E ERG I F S Ú A LHVIÐA KEPPANDI 209 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET www.bbl.is                                                ­  , € ‚   BÚMINJASAFNIÐ Búminjasafnið Lindabæ, Skagafirði óskar gestum, velunnurum og styrktaraðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þ ökkum heimsóknir og gjafir á árinu. Kveðja, Sigmar og Helga M isjöfnum sögum fer af baðferðum forfeðra okkar, en heiminum þótti víst íslenska þjóðin ein sú óþrifalegasta um árabil. Einhverjar vísbendingar í rituðu máli gefa þó til kynna að þeir sem bjuggu nálægt heitum laugum væru vel hreinir, en áttu við að stríða óloft í illa samansettum húsakynnum sínum. Daunn af húsdýrum blandaðist við fúaloft og brælu lýsis sem notað var í lampa. Við þetta bættist lykt af mat og matarundirbúningi ýmiss konar auk þess sem vinsælt þótti, er óloftið keyrði úr hófi fram, að kveikja í eini eða næfrakolum til að „bæta“ loftið. Fyrir utan að vanalegast var ekki hægt að opna glugga ef gluggar fyrirfundust þá á heimilinu. „ S aursæ ll maður er jafnan auðsæ ll“ Ekki má gleyma þvottavenjum þeim er viðhöfðust, en samkvæmt bókinni Íslenskum þjóðháttum kemur fram að „Ekki var siður að þvo fatnað oftar en hjá var komist. Rúmföt, t.d. rekkjuvoðir, voru þvegin í hæsta lagi einu sinni eða tvisvar á ári. Skyrtur voru þvegnar hálfsmánaðarlega.“ Flær og önnur veggjatítla lifðu kóngalífi innan veggja heimila en var slíkur óskapnaður víða álitinn merki hollustu og heilsubótar, „drægju illa vessa úr líkamanum“. Ekki þótti sóðaskapur og óþrifnaður vera af hinu illa og var málshátturinn „Saursæll maður er jafnan auðsæll“ hafður í hávegum. Á meðan íslenska þjóðin lifði ágætis lífi án þess að þvo sér reglulega á bak við eyrun fór sá vani heldur fyrir brjóstið hjá ferðalöngum er sóttu landið heim, svo og Íslendingum sem ferðast höfðu um heiminn. Kemur fram í Alþýðubók Halldórs Lax ness árið 1929 heilmikið yfirlit yfir óþrifnað þessarar þjóðar sinnar. Meðal annars skrifar hann með þjósti: „Þótt alkunnugt sé að Íslendíngar eru náttúraðir fyrir óþverraskap, spillir ekki að ámálga þessa heimsfrægð vora einu sinni enn. V erður þá fyrst að minnast á þá ósvinnu sem lýsir sér í leti þeirra að hirða líkama sinn. Það er ekki liðinn nema röskur mannsaldur síðan kaupmaður nokkur fyrir norðan varð nafnkunnur út um sveitir fyrir „að nudda andlitið á sér upp úr vatni á hverjum morgni“. Fer skáldið mikinn og víkur bæði að tannhirðu og hrækingum með mikilli vanþóknun. Lýsir hann mönnum með grænar og svartar tennur þar sem úr munninum stendur „afskapleg lykt“ – þar sem hrákann stendur úr. B rotið úr brókum og baðv atnið hitað Eitt var þó sem var flestum heilagt, sama hvernig stóð á hreinlæti yfirleitt. Það var jólabaðið. Á meðan flestum þótti mikilvægt að þrífa bæði híbýli og fatnað fyrir hátíðarnar var eitt öllu framar, en það var að komast í bað. Fyrst þurfti þó að standa í ströngu við þvotta á rúmfötum og klæði þar sem margir áttu ekki slíkt til skiptanna og þurftu að húka berrassaðir í bælinu á meðan þvegið var af þeim. Var þá vonast eftir svokölluðum „fátæktarþerri“ svo þvotturinn þornaði fyrr utandyra, en að því loknu var komið að jólabaðinu sæla. Heilmikið umstang var við er hitað var vatn á hlóðum og snjór gjarnan nýttur til þessa. Heitu vatninu var svo hellt í bala eða aðrar kirnur sem heimilismenn annaðhvort sátu í eða nýttu til alþrifa á sjálfum sér með sæluhroll í hjarta. E kki skal afklæ ðast láninu Eftir þessa stórhreingerningu voru heimilismenn jafnan skínandi fínir og hreinir og helst var svo að því gætt að allir fengju nýja flík áður en hringt var inn til jólanna, svo ekki lenti fólk í jólakettinum. Voru flestir ánægðir með hina árlegu hreingerningu þó gætti ótta hjá sumum, enda þjóðtrúin sterk meðal annars er kom að því hvernig best væri að klæða sig úr. Var almennt álitið að ef sokkur og skór var tekinn samtímis af fæti þá klæddi maður sig úr láninu. Að sama skapi var þó hægt að klæða sig í lánið aftur með sömu aðferð afturábak. En það var að mörgu að huga á þessum tímum. Jólabaðið hins vegar stendur fyrir sínu enn þann dag í dag og m.a. margir sem sækja laugar á aðfanga- dagsmorgun. Að þeim orðum loknum má hér koma fram að samkvæmt dagskrám sundlauganna eru þær þó nokkrar víðs vegar um land sem hafa opið á aðfangadag, þó ekki lengur en til klukkan 13 .00. /S P Íslenskar jólahefðir: Jólabaðið sæla – Hin (ó)þrifna íslenska þjóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.